Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 26

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 26
266 RÉTTUR aðeins nægilegt af vopnum, gætum vér þjálfað þetta lið á örstuttum tíma .... “ Hinn svonefndi her Suðurkóreu var nefnilega þannig til kom- inn, að leppstjórnin hafði sérstaklega valið úr kvislingasveitir Japananna. Þessi lýður, sem óttaðist frelsishreyfingu Kóreubúa umfram allt, átti að hafa forustu í árásinni á Norðurkóreu, en Bandaríkin áttu að sjá fasistunum fyrir vopnum! Áæflanirnar fara úf um þúfur En Syngman Rhee og leppstjórn hans skildu ekki aðeins eftir skjöl sín í Seoul; fyrrverandi innanríkisráðherra stjórnarinnar, Kim I Sek, gleymdist einnig. Hann gaf sig fram af frjálsum'vilja, og 9. júlí í ár skýrði hann í útvarpi frá styrjaldarundirbúningnum á sama hátt og rakið er í skjölunum. Þessi fyrrverandi ráðherra sagði m. a.: „Skömmu eftir þessar fölsuðu kósningar var fyrirætlun Syngman Rhee að ráðast á Norðurkóreu. Ég tók sjálfur þátt í að undirbúa þessa sókn, sem átti að hefjast 15. júlí í fyrra. Þann dag hafði Syngman Rhee fyrirskipað Kim Sek Wong að hefja árás í Ongjin-héraði og hernema Pyongyang, og Tsai Ben Dek var fyrirskipað að taka við stjórn á mið- vígstöðvunum. Þessa fyrirætlun var hins vegar ekki hægt að framkvæma vegna stóraukins skæruhernaðar. Ef skæru- liðarnir hefðu ekki hafið hinar öflugu aðgerðir sínar að baki víglínu Syngman Rhee á þessum tíma, og ef herinn hefði verið nægilega traustur, hefði árásin á Norðurkóreu hafizt í júlí í fyrra ....“ Tveim dögum eftir hinn ákveðna frest, 17, júlí 1949, hélt her- málaráðherra leppstjórnarinnar, Sin Sen Mo, ræðu í hafnarbæn- um Inchon og sagði: „Herinn bíður aðeins fyrirskipana forsetans. Síðan munum vér á einum degi hernema Pyongyang og Vonsan ....“ Öll ræða hermálaráðherrans, þar sem þessi orð féllu m. a., var næsta dag birt í Seoul af hinni opinberu fréttastofu Habton. En í þetta sinn var um að ræða tilraun til að breiða yfir að árásar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.