Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 37

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 37
RÉTTUR 277 Ávarp Sovétríkjanna í ágúst 1945 hóf sovétstjórnin frelsun Kóreu og herstjórnin sneri sér þegar í stað til íbúanna norðan 38. breiddarbaugs með svo- felldu ávarpi: „Borgarar Kóreu: Land yðar er frjálst en þetta er aðeins fyrsta síðan í sögu Kóreu. Á sama hátt og garður blómgast aðeins af vinnu og um- önnun mannanna skapið þér aðeins gæfu yðar með hetju- legri baráttu og óþreytandi eljusemi! Borgarar Kóreu! minnizt þess að gæfan liggur í yðar eigin höndum. Þér hafið fengið frelsi. Nú er allt undir yður sjálfum komið. Sovétherinn hefur skapað skilyrði þess að Kóreuþjóðin geti hafið frjálsa og skapandi vinnu. Þér eruð yðar eigin gæfu smiðir.“ Og íbúar Norðurkóreu hófust handa um að skapa gæfu sína með elju og vinnusemi. En áður en vikið verður að því er rétt að skýra frá öðru ávarpi. Fyrirskipun Bandaríkjanna Það var ekki fyrr en í september 1945 að bandarískur her kom til Suðurkóreu og birti íbúunum eftirfarandi dagskipun frá Mac- Arthur: „í allri Kóreu sunnan 38. breiddarbaugs eru öll stjórnar- völd í mínum höndum. íbúarnir verða skilyrðislaust að hlýða þeim fyrirskipunum sem gefnar eru í mínu nafni. Allir þeir sem snúast gegn hernámsliðinu eða raska rónni munu sæta miskunnarlausum og ströngum refsingum. Meðan hernámið stendur verður enska opinbert mál.“ Þau gerólíku viðhorf sem birtast í þessum tveim dagskipunum fólu í rauninn í sér alla þá þróun sem síðar hefur orðið. Þess ber að geta að auk dagskipunar MacArthurs hafði banda- ríski herinn einnig með sér Syngman Rhee, sem í 36 ár hafði verið bandarískur ríkisborgari. Hann hafði í æsku hrakizt frá Kóreu fyrir landráð, það er að segja samvinnu við Japani.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.