Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 58

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 58
298 RÉTTUR að hann geti haldið áfram að vera í Kommúnistaflokknum svo lengi sem honum endist aldur......Við skoðuðum þetta plagg sem endanlega sönnun þess, að 1 flokki okkar, sem er þýðingarmikill félagsskapur, gæti slíkur hrossa- brestsriddari tvöfeldninnar ekki átt heima; við báðum svissneska kommúnistaflokkinn að stíga hin nauðsynlegu skref og að loknum fundi, sem Ruggiero Gricco stýrði — en ekki Di Vittorio — fór brottreksturinn fram. En hér langar Silone líka til að koma einni lyginni að. Af því hann gat ekki leikið hina ofsóttu hetju, þar sem öll gögn hinnar grátlegu sögu hans voru enn tiltæk, þá lét hann í það skína, að honum hefði verið vikið úr flokknum af „ærukrenkingar“-ástand þ. e. a. s. vegna þess, að hann hefði játað að hann væri „pervert." E. t. v. hefur hann haft í hyggju með því að sveipa um sig einhverju af þeim dýrð- arljóma ónáttúrunnar, sem annar liðhlaupi, André Gide, er svo hrifinn af. En hér er blandað málum. Brottrekstrartilskipunin, sem svissnesku flokksfélagarn- ir gáfu út, var birt í tímariti okkar, Verkamannaríkinu. Hún er tvær blaðsíður. Fyrst er skýrt frá því sjónarmiði, sem Silone hélt áfram i rituðum plöggum sínum; því næst er nákvæmlega greint frá þeim samræðum, sem áttu sér stað á úrslitafundinum; þar segir m. a.: „Hann staðfesti öll atriði bréfs síns .... Hann lét í ljós, að hann væri pólitískur „pervert“, og hér væri því um sjúklegt tilfelli að ræða, o. s. frv.“ Þá eru taldar fram ástæðumar fyrir brottrekstri hans: til játningar hans er ekkert vitnað, en gefið pólitískt yfirlit um afstöðu hans og framkomu og bent á, að hún^hafi greinilega stefnt að upplausn á stjómar- kerfi flokksins á einum hinum örðugustu tímamótum í sögu hans. Nú er framkomu Silones lýst fyrir okkur sem opinberun, ég veit svo sem ekki á hverskonar dýrmætum nútíma há- speki og sérstakrar siðspeki, sem misskilin séu, fótum troðin og eyðilögð af okkur stríðandi kommúnistum. Slíkt er nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.