Réttur


Réttur - 01.10.1950, Page 59

Réttur - 01.10.1950, Page 59
RÉTTUR 299 í tízku. En við erum óbrotnir menn. Þessar háspekilegu garnaflækjur, þar sem loddarinn getur orðið að hetju í óhlutkenndri hugsun og hreinum viljastyrk, þær eru sið- gæði okkar framandi. Við treystum dómgreind óbrotinna manna. Við köllum refinn ref og lygarann lygara. Undir merkjum okkar á hvorugur heima. Það er allt og sumt. Með þökkum og í einlægni yðar Palmiro Togliatti.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.