Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 78

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 78
318 RETTUR smáríki Mið-Ameríku, þurfa að lærá af bitri og sárri reynslu þess- ara landa. Til þess eru víti Kubu og Puerto Rico að varast þau. Franskar bækur. Frönsk verkalýðshreyfing hef- ur um langa hríð verið mjög rót- tæk og Kommúnistaflokkur Frakklands borið höfuð og herðar yfir flesta kommúnistaflokka ut- an Ráðstjórnarríkjanna. Slíkt hefur ekki sagt til sín eingöngu í auknu fylgi flokksins, heldur og fræðslustarfi og bókaútgáfu. Meg- inþorri verkalýðs Frakklands hef- ur fylkt sér um flokkinn og tals- verður hluti miðstéttanna þ. á m. fjölmargir vísinda- og listamenn. Nægir að nefna hér sem dæmi vísindamenn eins og J. Langevin og Joliot-Curie, skáld eins og Aragon og Elvard og listamenn eins og Picasso. Auk tímarits flokksins sem fæst mest við stjórnmálaefni (Cahiers du communisme), koma út ýmis marxisk tímarit, er fjalla um alls- konar fræðslu- og menningarmál, eins og t. d. La Pensée og La nouvelle crithyue. Þegar fyrir styrjöldina síðari hófu franskir marxistar að gefa út tvo mikla bókaflokka „Pro- blemés" og „Socialisme et cult- ure“. Fjallaði sá fyrri einkum um ýmis vísindaleg úrlausnarefni og má nefna þar bækur eins og t. d. Labarenne: Origines des mondes, Prenant: Biologie et Marxisme, L. Henry: Les Origines de la reli- gion o. s. frv. Bækur í síðari flokknum fjölluðu fremur um einstaka höfunda eða kenningar og má nefna þar t. d. M. Prenant: Darwin, A. Humbert: Louis David, P. Nizan: Les materialistes de la lántquité o. s. frv. Meðan á stríðinu stóð var mikið af bókum þessum eyðilagt af naz- istum. En þær hafa flestar verið prentaðar aftur. Gömlu bóka- flokkarnir hafa greinst frekar og verið skýrðir upp („La science et l’hommes" og „Grandes Figures") og nýjar bækur bætzt við. Eg skal aðeins nefna örfáar: H. Lefebore: Descartes, Lepin: Babeuf, J. Larnac: George Sand (Grandes Figures), — Aragon: La culture et les hommes, R. Garaudy: Le communisme et la morale, G. Politzer: La crise de la psycho- logie comtemporienne o. s. frv. (Problemes) í nýjum bókaflokki „Civilizat- ion francaise" hafa m. a. komið út þessar bækur: Pierre George: Geographie economh/ue et sociale de la France, M. Cohen: Historie d’une langue, le francais. Að sjálfsögðu koma út fjöl- margar bækur utan við þessa áð- urnefndu bókaflokka og skal ég aðeins drepa á örfáar: A. Soboul hefur skrifað bók um frönsku byltinguna, Le revolution fran^a- ise 1789—1799. Þetta er ágætis rit, fremur stutt, en mjög skýrt og greinagott. Á aldarafmæli komm- únistaáverpsins kom út ný út- gáfa af því með löngum og gagn- merkum inngangi,J. Freville: Les briseurs de chaines. Margar bækur hafa verið helg- aðar hinni borgaralegu heim- spekitízku, exentistentíalisman- og má nefna þar t. d. G. Lucacs: Existentialisme ou marxisme, Kanapa: L’existentialisme n’est pas un humanisme. Loks skal þess getið, að H. Lefebvre hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.