Réttur


Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 10

Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 10
10 H E T T U R Allur útflutningur okkar til rikjanna í Efnahagsbandalaginu voru 112.3 millj. kr. árið 1959 og eru það tæp 11% af heildarútflutnings- verðmætinu það árið. Hitt er þó öllu eftirtektarverðara, að halli á viðskiptum okkar við þau lönd voru 157.0 millj. kr., því að við fluttum inn þaðan fyrir 269.8 millj. kr. þetta ár. Enginn getur farið í grafgötur um þær hættur, sem fólgnar eru í slíkum viðskiptakjörum. V. (b) Þá er eftir að víkja að síðari höfuðstaðreyndinni, sem lesin verður út úr verzlunarskýrslunum: Tap á viðshiptum okkar við vest- rœnu markaðina nemur 2901.5 millj. kr. á áratugnum 1950—1959. Tafla III sýnir utanríkisviðskipti okkar við alla aðra markaði en sósíalistisku markaðina á árunum 1950—1959. TAFLA III. irikisviðskipti við kapitalistisku löndin ó siðasta óratug 1950—' Árin Utflutningur Innjlutningur Viðskiptahalli millj. kr. millj. kr. millj. kr. 1950 373.2 491.2 118.0 1951 669.4 860.7 191.3 1952 596.3 849.2 252.9 1953 566.6 1.019.3 452.7 1954 635.3 924.1 288.8 1955 612.5 984.8 372.3 1956 722.8 1.079.6 356.8 1957 655.3 909.2 253.9 1958 696.7 947.1 250.4 1959 703.3 1.067.7 364.4 Samtals 6.231.4 9.133.0 2.901.0 Við þessa töflu er það að athuga, að allar tölur hennar eru á sam- bærilegu gengi íslenzku krónunnar. Uppbætur á útflutningsvörur og yfirfærslugjald á innfluttar vörur er ekki talið með í verzlunar- skýrslunum. Utflutningur er talinn á fobverði og innflutningur á cifverði eins og venja er hérlendis sem annars staðar. Sá háttur sýn- ir að vísu ekki alveg rétta mynd gjaldeyrislega séð, en við lauslega athugun kemur í ljós, að það munar allt að 10% miðað við að telja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.