Réttur


Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 43

Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 43
R É T T y H 43 komast á í fyrirtækjum og stofnunum og meðal samyrkjubænda að starfi. Það segir sig sjálft að slíka áætlun er aðeins hægt að framkvæma við skilyrði friðar. Það segir sig einnig sjálft, að ef unnt væri að framkvæma alls- herjarafvopnun, myndu Ráðstjórnarþjóðirnar öðlast nýja mögu- leika til þess að fara langt fram úr þessari áætlun. Nýtt þróunarskeið. Með algerum sigri sósíalismans í Ráðstjórnarríkjunum og upp- byggingu efnahagslegs og tæknilegs grundvallar kommúnismans er hið sósíalistiska ríki að byrja nýtt þróunarskeið. Alræði öreiganna, sem tryggði sósíalismanum sigur, er ekki leng- ur nauðsynlegt. Það hefur lokið sögulegu hlutverki sínu. Ríkið er að breytast í allsherjarsamtök hins vinnandi fólks í sósíalistisku þjóðfélagi. Lýðræði verkalýðsins breytist æ meir í sósíalistiskt lýð- ræði alls fólksins. Verkalýðsstéttin er eina stéttin í sögunni, sem setur sér ekki það markmið að halda eilíflega völdum. En eins og hún var forystusveit í baráttunni um alþýðuvöldin og uppbyggingu sósíalismans, eins mun hún og verða forystusveitin í uppbyggingu kommúnismans. En þegar hann hefur verið fullbyggður, mun verkalýðsstéttin skila af sér, því að þá hverfa allar stéttir af sjónarsviði sögunnar, einnig sjálf verkalýðsstéttin. Alldiða fullkomnun og þróun hins sósíalistiska lýðræðis, virk þátttaka allra borgara í stjórn ríkisins og í stjórn efnahags- og menningarlífsins, endurbætur á starfsemi ríkisins og efling eftirlits fólksins með starfsemi þess — er meginstefnan sem tekin er varð- andi þróun ríkisins á tímabili uppbyggingar kommúnismans. Lögð verður rík áherzla á starfsemi fjöldasamtaka, fyrst og fremst ráðanna, virkari þáttlöku þeirra í þjóðmálum. Til þess að ^ryggja aukið lýðræði og nýtt mannval, verður í hverjum kosning- um skipt um ákveðna tölu ráðsfulltrúa. Vakað verður yfir því, að allar lýðræðisreglur séu í heiðri haldnar, að hægt sé að skipta um þingfulllrúa og aðra trúnaðarmenn, er kjósendur óska þess, að full- truar gefi reglulega skýrslur um starfsemi sína, að hið sósíalistiska réttarfar verði fest og eflt og hvergi frá því vikið. Við umskiptin frá sósialisma til kommúnisma mun hlutver’k
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.