Réttur


Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 49

Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 49
n k t t u n 49 langt frá ]>ví, að ]>ar verki nokkur livati til að jafna íramleiðslu- og lífskjarastig milli þróaðra og vanþróaðra svæða — gróðaskipu- lagið eykur á mismuninn milli þeirra. Það ríkir öryggisleysi í heimi vorum, og vér sjáum vaxa ár frá ári óttann við atómdauðann. Fjárupphæðirnar, sem sóað er í stríðsundirbúning, jafnast á við þjóðartekjur Asíu, Afríku og rómönsku Ameríku til samans. 1 auðvaldslöndum er um helmingur vísindagetu notaður til hernaðarþarfa. Enda þótt þessi byrði sé ekki eins þung í sósíalísku löndunum, tefur hún þar einnig efna- hagslegar framfarir. Það er fleira því til trafala, að hinir nýju möguleikar vísinda og tækni séu fullnýttir. í auövaldslöndunum er ríkisbyggingin sjálf þrándur í götu. Nokkrir góðhorgarar hafa ríkisvaldið með hönd- um, en þeir eru umkringdir stórlöxum fjármálanna og hagsmunir þessara aðila eru samtvinnaðir. Handhafar ríkisvaldsins eru oftast vankunnandi með öllu í vísindum og tækni. Þessir broddar hafa að miklu leyti einokað menntakerfið, setja því ákveðnar skorður og reyra það við stéttarfordóma sína. Með eftirliti og beitingu vold- ugra áróðurstækja eins og blaða og firðsjár varna þeir falli úreltu hugmyndakerfi (sem gengur í berhögg við vísindalega hugsun). En sjálfur hraðinn í innri þróun og útbreiöslu vísindanna um löndin skapar enn torfærur í liagnýtingu allra þeirra kosta, sem hin nýja vísinda- og tæknibylting býður upp á. Framfarir í vís- indum gerasl að mestu óháðar vitrænni skipulagningu og samhæfðri áætlun um allar greinar þeirra, og veldur þetta mismunun, sem tafsamt er að bæta úr, og lokar til hálfs dyrunum milli vísindalegra uppgötvana og hagnýtingar þeirra í starfi. Á þessa ringulreið auka enn múrar ólíkra tungumála og menningararfleifða, en þó ekki síÖur innilokun hernaðar- og verzlunarleyndarmála. Og þetta gerist a tímum, er eining vísindanna er óhjákvæmileg afleiðing allra rann- sókna, og landbúnaður, iðnaður og læknislist tengjast vísindum æ meir. Verkefnið, sem mannkyn horfist nú í augu við, er að finna aðferðir til að hagnýta þessar nýju uppgötvanir í vísindum og halda eyðileggingarmætti þeirra í skefjum. I skipulagningu vinnufrelsisins — hæði á sviði framleiðslu og á sviði stjórnunar — eru vísindi farin að láta mjög til sín taka. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.