Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 5

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 5
kéttur 205 þeim dóma sögunnar og þjóðanna fyrir þjóðarmorð og stríðs- glæpi Vietnamstyrjaldarinnar. En það er óhugnanlegur dómur yfir „menningar“-stigi auðvaldsskipulagsins, að sú auðmannastétt, sem lengst hefur komizt í tækni, skipulagi, valdi og áróðri, skuli um leið vera sú lítilsigldasta, samvizkulausasta og dýrslegasta, sem heim- urinn hefur þekkt. Blóðferillinn frá Hiroshima til Vietnam táknar ranghverfuna, — það afskræmi tímanna, sem auð- valdið er að gera þjóð Abrahams Lincolns að. En heiður sé þeim hugrökku Bandaríkjamönnum, sem berjast gegn þess- ari smán þjóðar þeirra! Þeirra siðferðilega barátta er um leið fyrirheit þess að þjóð Vietnam, sem af slíkum fádæma hetjuskap milljóna einstaklinga heyr nú baráttuna við ofur- eflið, muni sigra — þrátt fyrir allt. Og þá kemur og sá tími að „hefnandinn setur þing og lýginn fær lögfullan dóm.“ Islenzka burgeisastéttin er nú á góðri feið með að sökkva niður í sama foraðið og fyrirmynd hennar í Washington. Með Morgunblað sitl sem málgagn bandarískra stríðs- glæpamanna reyna þessir staurblindu ofstækismenn að níða þá lietjuþjóð, er ofureflinu verst, og upphefja múgmorðingj- ana í Washington á sama hátt og Hitler og hryðjuverkum hans var liælt á síðum Morgunblaðsins áður, af því allt væri þetta unnið gegn kommúnistum. Islenzkri burgeisastétt væri nær að snúa sér að eigin vandamálum, ef hún ætlar að reyna að taka þátt í því að stjórna þessu landi, — heldur en að iðka áfram þann „hund- flata skrælingja“-hátt, sem inikill hiuti hennar tamdi sér á tímum kalda stríðsins gagnvart amerískri yfirgangsstefnu. Hinar þrjár deildir hennar — atvinnurekendur í fisk- framleiðslu, iðnaði og viðskiptum, — vita engar nein ráð í ógöngunum, sem óstjórn þeirra í efnahagsmálum setur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.