Réttur


Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 31

Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 31
Réttur 231 Eftir níu mánaða réttarhöld 1965 var þessi fjöldamorðingi dæmd- ur í fimm ára fangelsi. En réttlætið í Bonn lét ekki á sér standa — dómurinn var talinn afplánaður með fangelsisverunni og jafngilti það sýknun. Um leið og hann kom úr fangaklefanum var þessum virðulega borgara af veglyndi veitt ríkislán til reksturs efnagerðar- fyrirtækis í Korbach. Brúna bókin bregður upp ólíkri mynd frá Þýzka alþýðulýðveld- inu. Þar borga stríðsglæpirnir sig ekki né greiða götu í virðingar- stöður. Þótt íbúatala lýðveldisins sé tæplega þriðjungur þess sem er í Þýzka sambandslýðveldinu voru samt 16572 ákærðir þar fyrir stríðsglæpi frá því í maí 1945 og þar til í desember 1964. Frá sama tíma og fram í janúar 1964 var tala þeirra í Vesturþýzkalandi 12457. Af 12807 stríðsglæpamönnum sem dæmdir voru í alþýðulýðveld- inu hlutu 118 dauðadóma, 231 ævilangt fangelsi og 5088 þriggja ára fangelsi og lengra. Af 5234 sem voru fundnir sekir um stríðsglæpi í Vesturþýzka- landi fram í marz 1965 hlutu aðeins 9 fjöldamorðingjar dauðadóm og 71 ævilangt fangelsi. Hvers vegna þessi linkind? Hvers vegna er sakfelling um stríðs- glæpi beztu meðmælin til æðstu metorða í Vesturþýzkalandi? Það sannast hér að saman níðingar skríða. Það er varla við því að búast að stríðsglæpamennirnir afneiti hverjir öðrum. Brúna bókin sýnir með óyggjandi heimildum að stríðsglæpamenn eru í æðstu embættum Vesturþýzkalands og framkvæmdastöðum í her, lögreglu, dómsmálum o. s. frv. Annað ræður þó e. t. v. meiru. Það eru sömu hóparnir sem hafa áfram völdin í iðnaði og fjármálalífinu og þeir er lyftu Hitler úr áhr.ifaleysi í kanslara ríkisins og undirbjuggu síðari heimsstyrjöld- ina. Nú dreymir þá um hefnd fyrir ófarirnar. Um leið og þeir gæla við glæpamennina banna þeir kommúnistaflokkinn, ofsækja lýðræð- issinna og hafa í undirbúningi undantekningarlöggjöf til að þagga n.iður sérhverja andstöðu heimafyrir gegn endurnýjaðri ágengni útávið. Brúna bókin er traust heimildasafn um hefndar- og stríðsstefnu Bonnstjórnarinnar og ótrautt framlag fyrrverandi samverkamanna Hitlers í þá átt. Hún vekur athygli almennings á þeim hættumerkj- um sem berast frá Bonn — paradís helztu stríðsglæpamannanna er þrá það mest að geta höndlað kjarnorkusprengjuna svo að „í þriðja skiptið heppnist það“ (ERÁ þýddi).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.