Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 36

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 36
236 réttur sem eftir varð af friðsælli mannabyggð. Þessi hafa orðið örlög t. d. Toozchourmatou, Chemchemal, Kifri, Adyeller, Shouen og Shaik Bezini í Kirkuk héraði. I Adyellar og Shouen var eyðileggingin framkvæmd undir yfirumsjón landvarnarmólaráðherra íraks. Sömu örlög biðu annarra héraða Kúrda. Kommúnistaflokkur Iraks viðurkennir rétt Kúda til sjálfstjórnar og styður þá í baráttu þeirra, en er jafnframt þeirrar skoðunar að lýðræðisleg lausn málsins fáist ekki nema núverandi afturhalds- stjórn landsins sé steypt af stóli ... Sjálfstjórn Kúrda í írak myndi styrkja bróðurlega samstöðu Araba og Kúrda gegn heimsvaldasinnum og Arif og hans aftur- haldsstjórn, tryggja sjálfstæði landsins og efla félagslegar umbætur. Þvingun og ofbeldi í sambúð þessara þjóðarbrota skapar tortryggni og auðveldar alla íhlutun erlendra heimsvaldasinna og aðgerðirþeirra til að sundra samstöðu íbúanna. Það er því nauðsynlegt að allir framfarasinnaðir stjórnmálaleiðtogar í arabiska heiminum veiti Kúrdum virkan stuðning í baráttu þeirra fyrir sjálfstjórn. Almenningur í írak veit fullvel að bylting Kúrda er ekki „inn- flutt“, að hún á eðlilegar orsakir í þeirri þjóðerniskúgun sem þeir hafa verið beittir. Núverandi stjórnarherrar í Bagdad eru jafnvel hræddir við að taka sér í munn nafnið „Kúrdistan“ og hafa í þess stað búið til heitið „Norðlendingarnir“. En almenningur í Irak veit að Kúrdar berjast fyrir göfugum og réttlátum málstað og styður af heilum huga uppreisn þeirra. Byltingarbarátta Kúrda er ekki bundin við sjálfstjórnartakmarkið eitt, þeir berjast einnig fyrir lýðræðisstjórn í írak. Sigur í málefn- um Kúrda er því óaðskiljanlegur hluti baráttunnar fyrir stjórnar- farslegu lýðræði . . . Það er einnig mikilvægur þátlur í þjóðfrelsis- baráttu Miðausturlanda almennt og Arabahreyfingarinnar, þáltur í þjóðfrelsisbaráttunni í þessum löndum fyrir frelsi, framförum, lýð- ræði og friði. Ahrif heimsvaldasinna og íhlutun má bezt marka af afturhalds- samri stjórnarstefnu í írak. Herforingjaklíkan og Al-Bazzaz for- sætisráðherra gerast æ handgengnari erindrekar erlendra olíu- hringa og tengjast CENTO æ fastari böndum, og eru í samvinnu við erkiafturhaldið í Saudi Arabíu, Jordaníu og Tyrklandi. Það er al- kunnugt leyndarmál að það var Hvíta húsið og olíuhringarnir sem áttu mestan þáttinn í að koma Al-Bazzaz í forsætisráðherrastólinn. Hinir nýju, smánarlegu samningar við olíufélögin er verðið sem greitt var fyrir stuðninginn til að berja niður byltingu Kúrdanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.