Réttur


Réttur - 01.07.1966, Page 40

Réttur - 01.07.1966, Page 40
240 RÉTTUtt stúdentar. Einn var dæmdur lil dauða og hinir í fangelsi frá þremur áruin í ævilangt. Við leynileg réttarhöld sem nú standa yfir hefur saksóknarinn krafizt dauðarefsingar tveggja félaga úr Tudeh flokknum, Ali Khavari kennara og Parviz Hekmatdju fyrrv. liðsforingja í hernum. Enda þótt andkommúnistalögin frá 1931 verði notuð sem forsenda dómanna heimila Jiau ekki meir en tíu ára fangelsisdóm, og sam- kvæml lögum eiga þeir að dæmast af almennum dómstóli en ekki herrrétti. Lögin heimila einnig sakborningi að velja sér verjanda, en jafnvel þessi réttur hefur verið Joeim fyrirmunaöur. Líf þessara tveggja félaga úr Tudeh flokknum er í mikilli hætlu og flokkurinn heitir á alla ættjarðarvini í íran og frelsisunnendur um heim allan að bregðast til varnar þeiin og öðrum lýöræÖissinn- um sem eu ofsóttir af stjórnarvöldunum í íran — til varnar lýð- ræðisréttindum írönsku þjóðarinnar. Flokkurinn treystir því og trúir að samúðaraðgerðir geti bjargað þessum ættjarðarvinum.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.