Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 40

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 40
240 RÉTTUtt stúdentar. Einn var dæmdur lil dauða og hinir í fangelsi frá þremur áruin í ævilangt. Við leynileg réttarhöld sem nú standa yfir hefur saksóknarinn krafizt dauðarefsingar tveggja félaga úr Tudeh flokknum, Ali Khavari kennara og Parviz Hekmatdju fyrrv. liðsforingja í hernum. Enda þótt andkommúnistalögin frá 1931 verði notuð sem forsenda dómanna heimila Jiau ekki meir en tíu ára fangelsisdóm, og sam- kvæml lögum eiga þeir að dæmast af almennum dómstóli en ekki herrrétti. Lögin heimila einnig sakborningi að velja sér verjanda, en jafnvel þessi réttur hefur verið Joeim fyrirmunaöur. Líf þessara tveggja félaga úr Tudeh flokknum er í mikilli hætlu og flokkurinn heitir á alla ættjarðarvini í íran og frelsisunnendur um heim allan að bregðast til varnar þeiin og öðrum lýöræÖissinn- um sem eu ofsóttir af stjórnarvöldunum í íran — til varnar lýð- ræðisréttindum írönsku þjóðarinnar. Flokkurinn treystir því og trúir að samúðaraðgerðir geti bjargað þessum ættjarðarvinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.