Réttur


Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 42

Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 42
242 RÉTTUR Hins vegar er það og verkefni Sósíalistaflokksins að taka þátt í allri þeirri baráttu til sóknar og varnar, sem háð er meðan auð- valdsskipulagið enn stendur^ og hafa eftir mætti áhrif á þróun þess þjóðfélags. Að miklu leyti fara þessir tveir þættir baráttunnar saman, þó alls ekki ætíð í meðvitund fólks. Frá sjónarmiði sósíalista er hinn síðarnefndi þáttur ætíð raunverulegur undirbúnángur og forsenda hins, en hins vegar alls ekki frá sjónarmiði annarra, sem þó fylgja verkalýðshreyfingunni og/eða þjóðfrelsishreyfingunni. Það þarf að taka tillit til þessa skoðanamunar, er skipulag hreyfinga er á- kveðið. Hins vegar er það og til, að svo rík áherzla sé lögð á hinn síðari þátt, að höfuðhlutverkið: stefnan að sósíalisma ■— verði út- undan ýmist í reynd eða meðvitund manna. Skal nú vikið nánar að vandamálum þessum. I. Sósíalistaflokkurinn og ófangarnir í barátfu sósíalismans Sósíalisminn sem stefna berst að visu fyrir þvi framtíðarþjóðfélagi, þar sem fátækt og vanþekking, stéttakúgun og rikisvald, cr afnumið og frelsi, jafnrétti og bræðralag mannanna tryggt, — en fjöldafylgi sósíalismans sem hreyfingar á fyrri hluta þessarar aldar stafar ekki sizt af því að hann var sú eina stjórnmálastefna, sem boðaði raunhæfa lausn þess vanda- iríáls að tryggja almenningi atvinnu og brauð. Það virðist nú svo, að skipta megi baráttunni fyrir sósíalisma í áfanga, eftir því hvort sigur.inn fyrir atvinnu og brauði fæst með sósíalisma og valdatöku alþýðu, — eða hvort sá sigur næst að mestu innan auðvaldsskipulags og baráttan fyrir sósíalisma verð- ur þá fyrst og fremst urn aðra þætti frjáls og fagurs mannlífs. Skulu þessir tveir höfuðáfangar, er líklegt má telja að verði, a. m. k. sums staðar hér á Vesturlöndum, íhugaðir nánar. 1. Baráttan fyrir atvinnu og brauði Það var löngum hugmynd sósíalista, að það þyrfti sigur sósíal- ismans til þess að tryggja atv.innu og brauð fyrir allan almenning. Sú varð og reynslan í öllum þeim löndum, þar sem nú er verið að koma á sósíalistísku þjóðfélagi. Byltingin í Rússlandi var gerð undir forustu róttækustu sósíal- istanna, kommúnista, tii þess að tryggja frið og jörð, atvinnu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.