Réttur


Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 51

Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 51
kettur 251 aralega ílokka eða forystuflokkur um ríkisvald í sósíalistísku þjóð- félag.i, líklega oft í samstarfi við aðra flokka, hlynnta sósíalisma. Þegar svo er komið, munu flykkjast til hans ýmsir metorðagjarnir menn ,sem einvörðungu aðhyllast hann valda hans vegna en eigi hugsjóna. (Dálítið svipað og sagt er nú að ýmsir ungir menn fari í „lögfræðideild Háskólans og Heimdall,“ til að tryggja sér skjótan frama!) Við þetta bætist svo sú hætta, sem stafar af þeim áhrifum til hins illa, sem valdið hefur á gamla og góða baráttumenn. Það reynist oftast erfitt að gegna háðum þessum hlutverkum svo vel sé. Hjá verkalýðsflokkum, sem verða valdaflokkar innan auðvaldsskipulags, verður freistingin rík sem dæmin sanna að gleyma stefnu og hugsjónum, en hanga við völdin, stundum hvað sem það kostar. Og ef slíkir flokkar finna ekki hentugt skipulag á starfsemi sinni í samræmi við það, sem fyrr segir, þá leiðir það til klofnings og/eða stöðnunar hreyfingarinnar í heild. Hjá verkalýðs- flokkum, sem verða valdaflokkar í sósíalistísku þjóðfélagi, er hins vegar hættan að ríkisvélin gleypi þá og geri að hluta úr sér. Óháð afstaða sósíalistísks flokks gagnvart því ríkisvaldi alþýðunnar, sem hann sjálfur tekur þátt í, er því hin mesta nauðsyn, en jafnframt mikið skipulagslegt vandamál að tryggja það sjálfstæði svo vel sé. Sósíalistaflokkur þarf ætíð að geta haldið áfram að vera hinn andlegi leiðtogi alþýðunnar, forystuflokkur hennar á leið til full- komins sósíalisma. Hann má aldrei verða að valdaflokki einvörð- ungu. -—, Stundutn getur jafnvel verið hentugt að skapa um þetta skipulagslega verkaskiptingu, þannig að þau pólitísku valdasam- tök alþýðunnar, er fyrst og fremst hafa það hlutverk að tryggja henni sem mest áhrif og völd, séu viðfeðma bandalög, er liafi mis- tnunandi verkalýðsflokka og hópa innan sinna vébanda, þar á með- al þá sósíalistísku flokka — eða þann sósíalislíska flokk, -— sem vilja einbeita sér að því að tryggja sem öruggast stefnuna og framkvæmd hugsjóna sósíalismans. Þessi vandamál öll eru hér aðeins nefnd, en engin tillaga gerð um lausn. En þetta er vissulega mál, sem ekki aðeins sósíalistar þurfa að hyggja að. Þeitn fylgjendum borgaralegra flokka, sem meina alvarlega tal þeirra um lýðræði og taka kosningaloforð flokka sinna alvarlega, væri t. d. hollt að athuga, livort það geti ekki verið heppilegt flokkum þeirra, um leið og þeir berðust fyrir Uieira lýðræði í þeim, að taka t. d. þá ákvörðun að formenn slíkra flokka væru aldrei sjálfir ráðherrar, lteldur skyldu gagnvart fylgj- endum flokksins hera ábyrgð á því, að ráðherrar flokksins fram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.