Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 67
Réttur
267
mörgu aff segja úr hetjulegri írelsis-
haráttu þeirrar þjóðar gegn innrásar-
her bandarísku níðinganna.
IForld Maxist Review. Prag.
3. hefti 1966.
Forystugrein þessa heftis er eftir
Jacques Duclos, hinn alkunna for-
ystumann franska Kommúnistaflokks-
ins, og ber titilinn: Lifi Kommúnista-
flokkur Sovétríkjanna. Fjallar hún
um 23. flokksþing hans í Moskvu.
Wladimir Laptew, sovézkur lög-
fræðingur, ritar greinina: „Þróun
réttar hinna sósíalistisku vinnustöðva
í Sovétríkjunum."
Michail Lemeschew, sovézkur hag-
fræðingur, ritar greinina: „Við ný
skilyrði", um landhúnaðinn í Sovét-
ríkjunum eftir ákvarðanir miðstjórn-
arfundar Kommúnistaflokksins í
marz 1965.
Assen Tscharahtischijew, bulgarsk-
ur heimspekingur, ritar um aflið, sem
í alþjóðahyggjunni felst.
Þá kemur grein um ráðstefnu hinna
þriggja heimsálfa“ er haldin var í
Havanna 3.—15. janúar 1966. Þar
voru 500 fulltrúar frá 82 löndum, auk
áheyrnarfulltrúa.
/. Sumar ritar um „samúð í verki
með þjóð Vietnam.“ Rekur hann bar-
áttuna í hinum ýmsu löndmn gegn
bandarísku árásarseggjnnum og til
stuðnings Vietnam.
Otto Reinhold, forstjóri þeirrar
stofnunar, sem hefur með þjóðfélags-
vísindi að gera hjá miðstjórn austur-
])ýzka Sósíalistaflokksins, ritar grein,
er nefnist: „Vestur-Þýzkaland: nýj-
ungar í aðstöðunni til baráttu fyrir
lýðræðinu."
André Barjonet, franskur hagfræð-
ingur, ritar um fimmtu áætlun Frakk-
lands.
Victor Perlo, liinn frægi ameríski
liagfræðingttr, 9em Réttnr hefur áður
birt greinar eftir, ritar mjög merki-
lega grein um höfuðandstæðurnar í
atvinnulífi Bandaríkjanna og arðrán
vinnandi stéttanna. Sýnir hann þar
m. a. fram á hvernig hlutur auðmagns-
ins, gróðinn, hefur vaxið á síðustu
árum, en hlutur vinnuaflsins í iðnað-
inum, launin, hlutfallslega minnkað.
Rubens Iscaro, miðstjórnarmaður í
Kommúnistaflokki Argentínu, ritar
greinina: „Verkalýðurinn í baráttu
um frelsi rómönsku Ameríku."
Roque Dalton, rithöfundur í E1
Salvador, ritar grein um „stúdentana
í byltingunni í rómönsku Ameríku.“
En þáttur stúdentanna í þeirri bylt-
ingarhreyfingu er mjög mikill og
merkilegur og greinin í senn fróð-
leg og fræðileg í þessum efnum.
Luis Figueroa, meðlimur í mið-
stjórn Kommúnislaflokks Chile og
forseti verkalýðssambandsins þar í
landi, ritar um ýms vandamál verk-
lýðshreyfingarinnar í rómönsku Amer-
íku: þróun verkalýðsins, vöxt hreyf-
ingarinnar og baráttu, viðureignina
við liinn borgaralega hugmyndaheim.
Verkalýðurinn vex mjög hratt í þess-
um löndum, t. d. í Argentínu úr
876.000 (árið 1948) upp í 1.700.000
(árið 1958), eða í Brazilíu úr 669 þús.
(1939) upp í 2 milljónir (1956), og
í Mexiko úr 379 þús. (1945) upp í
eina milljón (1958), eða í Uruguay
úr 90 þús. (1936) upp í 263 þús.
(1958). Er þelta óvenjuhraður vöxtur.
Þá er í sérstakri grein yfirlit yfir
starf konunúnista meðal æskulýðs í
Cliile, Kanada og í Tékkoslovakíu.
C. Silva ritar grein um 6. flokks-
þing Kommúnistaflokks Portugal, en
hann býr við miklar ofsóknir og
starfar á laun í fasistaríki Salazars og
var þingið haldið með mikilli leynd.
Alvaro Cunlial, aðalritari flokksins,
liafði framsögu unt aðalntál þingsins:
starf flokksins og horfurnar í bar-