Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 67

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 67
Réttur 267 mörgu aff segja úr hetjulegri írelsis- haráttu þeirrar þjóðar gegn innrásar- her bandarísku níðinganna. IForld Maxist Review. Prag. 3. hefti 1966. Forystugrein þessa heftis er eftir Jacques Duclos, hinn alkunna for- ystumann franska Kommúnistaflokks- ins, og ber titilinn: Lifi Kommúnista- flokkur Sovétríkjanna. Fjallar hún um 23. flokksþing hans í Moskvu. Wladimir Laptew, sovézkur lög- fræðingur, ritar greinina: „Þróun réttar hinna sósíalistisku vinnustöðva í Sovétríkjunum." Michail Lemeschew, sovézkur hag- fræðingur, ritar greinina: „Við ný skilyrði", um landhúnaðinn í Sovét- ríkjunum eftir ákvarðanir miðstjórn- arfundar Kommúnistaflokksins í marz 1965. Assen Tscharahtischijew, bulgarsk- ur heimspekingur, ritar um aflið, sem í alþjóðahyggjunni felst. Þá kemur grein um ráðstefnu hinna þriggja heimsálfa“ er haldin var í Havanna 3.—15. janúar 1966. Þar voru 500 fulltrúar frá 82 löndum, auk áheyrnarfulltrúa. /. Sumar ritar um „samúð í verki með þjóð Vietnam.“ Rekur hann bar- áttuna í hinum ýmsu löndmn gegn bandarísku árásarseggjnnum og til stuðnings Vietnam. Otto Reinhold, forstjóri þeirrar stofnunar, sem hefur með þjóðfélags- vísindi að gera hjá miðstjórn austur- ])ýzka Sósíalistaflokksins, ritar grein, er nefnist: „Vestur-Þýzkaland: nýj- ungar í aðstöðunni til baráttu fyrir lýðræðinu." André Barjonet, franskur hagfræð- ingur, ritar um fimmtu áætlun Frakk- lands. Victor Perlo, liinn frægi ameríski liagfræðingttr, 9em Réttnr hefur áður birt greinar eftir, ritar mjög merki- lega grein um höfuðandstæðurnar í atvinnulífi Bandaríkjanna og arðrán vinnandi stéttanna. Sýnir hann þar m. a. fram á hvernig hlutur auðmagns- ins, gróðinn, hefur vaxið á síðustu árum, en hlutur vinnuaflsins í iðnað- inum, launin, hlutfallslega minnkað. Rubens Iscaro, miðstjórnarmaður í Kommúnistaflokki Argentínu, ritar greinina: „Verkalýðurinn í baráttu um frelsi rómönsku Ameríku." Roque Dalton, rithöfundur í E1 Salvador, ritar grein um „stúdentana í byltingunni í rómönsku Ameríku.“ En þáttur stúdentanna í þeirri bylt- ingarhreyfingu er mjög mikill og merkilegur og greinin í senn fróð- leg og fræðileg í þessum efnum. Luis Figueroa, meðlimur í mið- stjórn Kommúnislaflokks Chile og forseti verkalýðssambandsins þar í landi, ritar um ýms vandamál verk- lýðshreyfingarinnar í rómönsku Amer- íku: þróun verkalýðsins, vöxt hreyf- ingarinnar og baráttu, viðureignina við liinn borgaralega hugmyndaheim. Verkalýðurinn vex mjög hratt í þess- um löndum, t. d. í Argentínu úr 876.000 (árið 1948) upp í 1.700.000 (árið 1958), eða í Brazilíu úr 669 þús. (1939) upp í 2 milljónir (1956), og í Mexiko úr 379 þús. (1945) upp í eina milljón (1958), eða í Uruguay úr 90 þús. (1936) upp í 263 þús. (1958). Er þelta óvenjuhraður vöxtur. Þá er í sérstakri grein yfirlit yfir starf konunúnista meðal æskulýðs í Cliile, Kanada og í Tékkoslovakíu. C. Silva ritar grein um 6. flokks- þing Kommúnistaflokks Portugal, en hann býr við miklar ofsóknir og starfar á laun í fasistaríki Salazars og var þingið haldið með mikilli leynd. Alvaro Cunlial, aðalritari flokksins, liafði framsögu unt aðalntál þingsins: starf flokksins og horfurnar í bar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.