Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 4

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 4
anburðar við „50 ára starf samvinnusteínunnar“ á íslandi, hvað kommúnistar hafi gert. Staðreyndirnar hafa rekið Jónas svo eftirminni- iega út úr þeirri paradís, sem hann skóp fólkinu á pappírnum, að þess gerist ekki ýtarlegar þörf. En samanburður hans á því, hvað við kommúnistar höf- um gert enn þá hér á íslandi, getur ýmsa villt. Því til þess að sýna ágæti okkar stefnu hér, þarf hún að vera hár í framkvæmd í heild sinni ákveðið tímabil, áður en hún verði dæmd. Það hefir stefna Jónasar frá Hriflu verið, — og út frá því dæmum við hana. En það er einmitt yfirlýst pólitík Jónasar, að hindra að við fáum tækifæri til að reyna okkar stefnu í framkvæmd á íslandi, — og einbeittur vilji hans að taka jafnvel höndum saman við íhaldið til að hindra slíkt. Þar fyrir viljum við ekki segja, að það, sem við höfum gert, þrátt fyrir valdleysi verklýðsins, aðeins með ofsóttum samtökum hans, beri ekki nokkurn vott um, hvert ágæti fylgdi stefnu vorri, ef hún væri við völd. Við kommúnistar höfum haft forgöngu í því t. d., að dagkaup verkamanna á Akureyri og Siglufirði er einna hæst á landinu, — þó valdhafar þjóðfélagsins, með aðstoð J. J., hafi hinsvegar rýrt þetta með því að atvinnuleysið hefir aukizt. Við kommúnistar höfum skipulagt margra ára baráttu sjómanna og nú loks knúið fram lágmarks- kauptryggingu fyrir sjómenn á síldveiðum, — þó Jónas beiti sér af öllu afli fyrir viðhaldi ótakmark- aðra hlutskipta. Við kommúnistar höfum skipulagt verkfall bíl- stjóranna með þeim árangri, að benzinokrið var brot- ið á bak aftur, — þó Jónas verði það í lengstu lög. Og svo að farið sé inn á sérsvið Jónasar, samvinnu- hreyfinguna, þá höfum við kommúnistar skipulagt og stjórnað jrfir erfiðasta tímann fyrsta fjöldafélagi 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.