Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 5

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 5
-neytenda í Reykjavík, Pöntunarfélagi verkamanna, — eftir að Jónas frá Hriflu hafði setið 18 ár í Reykjavík, ýmist algerlega aðgerðalaus í þeim mál- um, eða ekki heppnari en svo, að hafa átt þátt í því að setja — minnsta kosti tvö — kaupfélög í Reykja- vík á hausinn, flúið síðan valinn og skilið heildsöl- unum eftir þriðjung neytenda landsins til ótakmark- aðs arðráns. Og svo farið sé inn á Jónasar hjartfólgnasta svið, byggingarlistina, þá höfum við kommúnistar þó kom- ið upp tveim fögrum verklýðshúsum á íslandi, af eig- in rammleik okkar verklýðshreyfingar, — en þó Jón- as hafi ráðið ríkjum (og margt vel látið byggja), þá hefir þó t. d. leiklistin blómgvast betur í litlu verk- lýðshúsunum okkar en stóra þjóðleikhúsinu hans, sem kostar 25.000 krónur í rentur á ári ónothæft, á meðan hin eru sannkölluð vígi verklýðsins á sínum stað. — En sem sagt: við kommúnistar látum okkur ekki detta í hug að bera starf okkar hér saman við framkvæmdir undanfarinna 50 ára á Islandi. Það væri alröng mynd og villandi samanburður. En við skulum bera saman stefnu okkar í framkvæmd, þar sem hún ræður, og stefnu Jónasar, þar sem hún hefir drottnað, — bera saman Sovétríkin og ísland á síð- ustu 9 árum og árangurinn af hvortveggja. Það er hliðstætt. Og 'við skulum ennfremur bera saman reynsluna í Þýzkalandi, Frakklandi og Spáni við það, sem J. J. spáði og sagði um þróunina í þeim löndum. Og reynslan í þessum löndum, þung og erfið reynsla, mun tala skýrar en nokkuð annað um réttmæti kenn- inga vorra. Reynsla í Sovétríkjunum (S.S.S.R.) tók verka- Sovét- lýðurinn völdin með byltingunni miklu rikjanna. j 9175 studdur af fátækum bændum. — Forusta hans í byltingunni og síðan í sköpun sósíal- ismans þar er Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna, 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.