Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 28

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 28
leiddi það sjálft til bana. Dæmi Ossietskys, saga hans og bar- átta, ætti að vera greypt í hjarta hvers manns, er af einlægni og viti kýs að berjast fyrir verndun friðar og lýðræðis. Pýð. Undanfarnar vikur og mánuði hefir verið dreift út svo miklum ósannindum og lygum um Ossietzky — sumpart af þekkingarleysi hjá þeim, sem hefðu átt að vita betur, sumpart framborið gegn betri vitund — að eg álít nauðsyn bera til að gefa nokkrar sann- ar upplýsingar um friðarvininn og þýzka fangann, er nú hefir hlotið Nobelsverðlaun. Eg vil víkja nokkuð að helztu staðhæfingum í- haldsblaðanna. Fyrsta staðhæfing: Ossietzky er júðskur kommúnisti, og það er al- þjóðaklíka júðskra kommúnista, sem hefir mælt með honum til Nobelsverðlauna. Staðhæfingin er borin fram móti betri vitund, og er áróður af lakasta tagi, stílaður við hæfi þeirra, sem álíta Gyðinga og kommúnista nógu bölvaða hvora út af fyrir sig, og samsteypu beggja vera það versta, sem hægt er að nefna. En eins og fólki mætti vera kunnugt, þá er Ossietzky hvorki Gyðingur né kommúnisti. Hann er fæddur í Hamborg 1889 af ka- þólskum aðalsættum (barónstitilinn lagði hann niður og snerist frá kaþólsku), og er talsvert hreinni ,,aríi“ en Hitler. I stjórnmálum var hann og er óflokks- bundinn lýðræðissinni (,,óflokksbundinn maður f vinstra armi“, segir hann sjálfur). Sem pólitískur rithöfundur var hann andvígur allri harðstjórn, því hann áleit harðstjórn leiða óhjákvæmilega til aftur- haldsstefnu. Hann var andvígur öllum þjóðarremb- ingi, því hann áleit hann vera afturhaldlegs eðlis og leiða til afturhalds. Hann var andvígur hverskonar ,,friðsamlegum“ vígbúnaði, hvar sem hann átti sér 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.