Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 60

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 60
árum útrýmt svo algerlega fátæktinni, að hennar sjá- ist lengur engin merki?“ (Réponse á André Gide). Gide hneykslast á mörgu fleira, honum þykir einlitur svipur á öllu, jafnt hugsun og skoðunum, húsgögnum og búningi, ofbýður sannfæringin og trúin á flokk og íorustu, saknar gagnrýni, saknar fjölbreyttni, saknar þæginda og ljúffengra rétta, saknar borgaralegrar fágunar, dásamar þó einlægnina, kraftinn, afrekin, finnur að og hrósar, án samkvæmni, oft í hrópandi mótsögn. Sérstaklega þykir Gide lítið um frelsi í Sovéti’íkjunum, sjálfstæði einstaklingsins í hugsun og framkomu! I stuttu máli: André Gide varð fyrir vonbrigðum í Sovétríkjunum, sárum vonbrigðum. Hann hafði gert sér vonir um þau sem ríki hins fullkomna persónulega. frjálsræðis, eins og hann hafði skilið það eða látið sig dreyma um það í sínum andlegu hæðum. André Gide er mikill snillingur, háfleygur andi, hefir þráð mann- lega fullkomnun í persónulegum þroska, fágun og- sjálfstæði einstaklingsins. Allt í einu trúði hann, að ósk sín væri raungerð, dró draummynd hennar í skáldskap sínum. Þessa mynd draumhuga síns bjóst hann við að sjá í hverjum einstakling Sovétríkjanna. En í staðinn sér hann bisandi alþýðu, alla eins búna, alla eins hugar og einnar skoðunar, byggjandi hús, smíðandi vélar, steypandi járn, lesandi félagsfræði, skýrandi skáldskap á einn veg, fullkomið einræmi og samræmi, þar sem hann bjóst við fjölbreyttni og lit- auðgi einstaklinga. Vonbrigði André Gides eru skilj- anleg, hins andlega, fágaða borgara, er engin kynni hafði áður af alþýðufólki, en tók allan samanburð frá fáguðustu stétt Frakklands og draummyndum síns eigin hugar. Fasistar og íhaldsmenn, allur fjandmannahópur al- þýðannar, hefir ginið við ummælura André Gides, hins eina stórmennis, er til Sovétríkjanna hefir ferðast og komið vonsvikið til baka. 188
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.