Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 6

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 6
sem er deild úr sama Alþjóðasambandi og Kommún- istaflokkur íslands og fylgir sömu stefnuskrá. Við skulum nú bera saman árangra byltingarinnar og sósíalismans undir forustu kommúnista við árangra endurbótanna á auðvaldsskipulaginu undir forustu Jónasar hér á íslandi. í S.S.S.R. er atvinnuleysinu löngu útrýmt, hverjum verkamanni tryggð vinna við sitt hæfi, og sá réttur staðfestur í stjórnarskránni. Vinnutíminn er hæst 7 tímar á dag. Vinnulaunin fara vaxandi með hverju ári. — Á íslandi hefir atvinnuleysið vaxið, þannig að það heíir aldrei verið meir en nú 1936. Aðeins % verkamanna að meðaltali hafa vinnu árlangt. Vinnu- laun verkamanna fara sílækkandi. Vinnutíminn hjá sjómönnum fer upp í 20 tíma á sólarhring og meir. 1 S.S.S.R. þekkist ekki landbúnaðarkreppa. 90% af jörðunum eru reknar af samyrkjufélagsskap bænda. Jarðbrask, okur, þrældómur til ágóða fyrir bankana, — allt er það horfið. Bændur Sovétríkj- anna eru að verða velefnaðir menn á Vestur-Evrópu mælikvarða. — Á íslandi kreppir fast að bændum. Skuldir þeirra eru yfir 30 miljónir króna og þar af 70% veðtryggðar bankavaldinu, sem nú býr sig til að ganga að þeim, sem það átti að hjálpa (Kreppu- lánasjóður). En unnvörpum flosna bændur upp og flytja á mölina í atvinnuleysið. í S.S.S.R. blómgvast samvinnuútgerð sjómanna á grundvelli sósíalismans, studd af ríkinu og losuð úr helgreipum banka- og hringa-auðvalds. Tekjur sjó- manna vaxa hratt, fjöldi þeirra hefir nú þegar 10.000 rúblur í árslaun. — Á íslandi fer hvert sam- vinnufélag sjómanna um koll á fætur öðru. Eftir að sjómenn hafa rúið sig .inn að skyrtunni til að greiða olíu-, salt-, kola-, veiðarfæra- og beituhringunum gróða þeirra og látið fiskhringinn reyta sig, þá snýr bankavaldið félag þeirra hlakkandi úr hálsliðnum (eins og Landsbankinn samvinnufélagið um togar- 134
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.