Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 52

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 52
„bandalagi gegn Alþjóðasambandi kommúnista“, Þýzkalands og Japans, sem er í rauninni ekki annað en dulbúið hernaðarbandalag gegn Sovétríkjunum. Stjórnarskrá frelsisins. Þann 5. des. síðastliðinn var hin nýja stjórnarskrá Sovétríkjanna samþykkt og lögfest af 8. sovétþing- inu í Moskva. Stjórnarskrá þessi er fram komin í tilefni af þeim breyttu aðstæðum, sem nú eru sköpuð í Sovétríkj- unura, aðstæðum, sem fyrst og fremst einkennast af því, að auðvaldinu hefir nú að fullu verið útrýmt sem félagsskipulagi, auðmönnum sem stétt. Iðnaður Sovétríkjanna er nú í heild sinni rekinn í sósíalist- isku formi og landbúnaðurinn að lang-mestu leyti með samyrkjusniði. Og þó að enn séu eftir nokkrar leifar af handiðnarrekstri og einkahokri, þá er þó nu svo komið, að enginn sá atvinnurekstur er til, þar sem einum manni leyfist að auðgast af vinnu a n n - a r r a . í samræmi við þessar nýju aðstæður, getur stjórn- arskrá Sovétríkjanna leyft sér að lýsa yfir hinu full- komnasta lýðræði sem þekkist í nokkru landi og nokkru sinni hefir þekkzt í sögu mannkynsins. Það er hið sósíalistiska lýðræði, sem er ekki lengur skrípa- mynd lýðræðisins, eins og hið borgaralega lýðræði er í mörgum greinum. Öll þau lýðræðisréttindi, sem stjórnarskrár hinna borgaralegu lýðræðislanda hafa lýst yfir, eru tekin upp í þessa stjórnarskrá Sovét- ríkjanna, og skal ekki fjölyrt um það frekar á þess- um stað. En hin sósíalistiska stjórnarskrá gengur margfalt lengra: Hún lýsir yfir allsherjareignar- rétti hins vinnandi fólks á öllum verðmætum þjóð- félagsins, öllum framleiðslutækjum og öllum af- rakstri vinnunnar. Hún lýsir yfir rétti a 11 r a til vinnu, hvíldar og menntunar, hún lögfestir fullkomn- ar sjúkra-, elli- og örorkutryggingar. (Atvinnuleys- 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.