Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 7

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 7
ann „Gullfoss“ t. d.), og sendir sjómennina slyppa út í atvinnuleysið. í S.S.S.R. eflist menntun og menning alls fólksins, miljónir manna eru hrifnar úr þekkingarleysi og fá- fræði upp á hátt menningarstig. Með stjórnar- skránni er hverjum manni tryggður aðgangur að menntastofnunum þjóðfélagsins og námsmenn kost- aðir af hinu sósíalistiska þjóðfélagi til mennta. — Á íslandi hrakar þeirri alþýðumenntun, sem eitt sinn var einhver sú bezta í Evrópu. Fjölda fólks er sökum efnaskorts bannað að sækja æði’i skólana og inn- .gangur í þá takmarkaður geysilega. Með ofsóknum Jónasar frá Hriflu er reynt að svifta ýmsa efnileg- ustu æskumennina aðgang að æðri skólum, ef þeir hallast að sósíalisma, og reka þá úr þeim lægri. í S.S.S.R. fleygir vísindum fram á öllum sviðum. Ekkei-t er til sparað að auka þekkingu mannanna og vald þeirra yfir náttúrunni og þjóðfélaginu. — Á íslandi er allur stuðningur við virkileg vísindi skor- inn við neglur sér, snjallir vísindamenn eins og Lár- us Einarsson prófessor, flæmdir af landi bui’t af nii*f- ilsskap valdhafanna, meðan hundruðum þúsunda króna er eytt í konungalaun og guðfræðisstagl. í S.S.S.R. horfir áhyggjulaus æskulýður djarflega fram í tímann og býr sig til að skapa á næstu árum á grundvelli þekkingar og valds síns yfir framleiðsl- unni hið fullkomna skipulag kommúnismans, þar sem hver fái eftir sínum þörfum af allsnægtum full- komins sósíalistisks þjóðfélags. — Á íslandi horfir atvinnulaus æskulýður kvíðafullur á komandi ár, :sem útiloka hann frá atvinnu og menntun, ef auð- valdið drottnar áfram. Þegar nokkrir unglingar geta fengið smákennslu í sambandi við atvinnu, sem mat- vinnungar, sækja 700 um, en aðeins 30 geta hreppt ,,hnossið“. Og þannig mætti lengi telja. Og til þess að fyrir- byggja allan miskilning, sem oft er reynt að koma 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.