Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 1

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 1
RÉXTUR XXI. ÁRG. FEBRÚAR 1937. 6.-7. HEFTI Gjaldþrot * anðvaldsins á Islandi «g lokaþáttur Jónasar frá Hriflu. Eftir Einar Olgeirsson. IV. Dómur sögunnar um leiðir okkar Jónasar. Eg hefi nú í undanförnum köflum lýst ástandinu á íslandi eins og það er orðið, sem afleiðing af þróun síðustu 20 ára. Þessi lýsing verður ekki hrakin. Um dóminn yfir þessu þjóðfélagsástandi frá sjónarmiði alþýðunnar, verður heldur ekki efast. Sá dómur, sem verkamenn, sjómenn, fátækir bændur og millistéttir munu kveða upp, er dauðadómur yfir auðvaldsskipu- laginu, dauðadómur yfir þjóðfélagi, þar sem Kveld- úlfur, Landsbankinn, hringarnir í útgerðarvörum og stærstu heildsalarnir hirða gróðann af striti íslenzku þjóðarinnar. Og samfara dauðadómnum verður kraf- an um að skapa þjóðfélag, þar sem verkamenn, bændur, fiskimenn — alþýða landsins — ráða fram- leiðslutækjunum, reka sameiginlega verzlunina og hirða sjálfir afrakstur vinnu sinnar. Krafan um þetta þjóðfélag er um leið krafa fólksins til lífsins, vilji alþýðunnar til valda. Og framkvæmdin á dauðadómn- um og þessari voldugu lífskröfu fólksins, — það er byltingin, sú volduga breyting, er flytur ríkisvaldið úr höndum þeirrar auðmannaklíku, sem eg lýsti í 1. og 2. kafla, í hendur alþýðunnar, — á hvern hátt, sem sú breyting gerist. 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.