Réttur


Réttur - 01.02.1937, Side 45

Réttur - 01.02.1937, Side 45
inberan skóla úrskurðar álitlegan hóp af nemendum sínum nokkurskonar „annars flokks borgara" að naz- istasið, vegna þess, að hann hafði komizt á snoðir um, að þeir aðhylltust kenningu um það, að lýður- inn, þ. e. hinir fátæku, ætti að x'áða í landinu. Það er mjög eftirtektarvei*t í þessu sambandi, að aldrei hef- ir heyrzt, að nokkur skólastjói'i hafi amast við nem- endum, sem aðhyllast þá stefnu, að allt lýðræði skuli afnumið í landinu, og sitja fyrir mönnum á nætur- þeli til að berja þá í nafni þeirrar skoðunar. Emst Toller: Vingjarnlegt tiSboð. — Er hægt að gera faokkuð fleira. fyrir yður? spurði embættismaður þýzku ríkislögreglunnar hinn deyjandi mann. Ungi maðurinn leit upp í gluggann á fangaklef- anum. Sorgblandinn tómleiki lýsti sér í augnaráði hans. Hugur hans fylltist sárum trega þegar hann sá hvernig hinar ruddalegu járngrindur skiptu blárri himinfestingunni í örsmáa reiti og skemmdu þannig fegurð hennar og takmörkuðu frelsisáhi’if hennar á sálir þeirra, sem lokaðir voru hér inni. Úti í garðinum stóð kastaníutré; greinar þess svignuðu undan þunga hinna brúnu ávaxta, sem sól- in hafði mettað. — Nú eru kastaníuniar orðnar sæt- ar, hugsaði hann, þær eru góðar á bragðið og sað- samar; eg hefði getað borðað mig saddan af þeim — hversvegna auðnaðist mér ekki að sleppa? — Skilduð þér hvað eg var að segja? spui'ði em- bættismaðurinn. Eg var að spyrja, hvort hægt væri .að gera nokkuð fleira fyrir yður? 173

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.