Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 45

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 45
inberan skóla úrskurðar álitlegan hóp af nemendum sínum nokkurskonar „annars flokks borgara" að naz- istasið, vegna þess, að hann hafði komizt á snoðir um, að þeir aðhylltust kenningu um það, að lýður- inn, þ. e. hinir fátæku, ætti að x'áða í landinu. Það er mjög eftirtektarvei*t í þessu sambandi, að aldrei hef- ir heyrzt, að nokkur skólastjói'i hafi amast við nem- endum, sem aðhyllast þá stefnu, að allt lýðræði skuli afnumið í landinu, og sitja fyrir mönnum á nætur- þeli til að berja þá í nafni þeirrar skoðunar. Emst Toller: Vingjarnlegt tiSboð. — Er hægt að gera faokkuð fleira. fyrir yður? spurði embættismaður þýzku ríkislögreglunnar hinn deyjandi mann. Ungi maðurinn leit upp í gluggann á fangaklef- anum. Sorgblandinn tómleiki lýsti sér í augnaráði hans. Hugur hans fylltist sárum trega þegar hann sá hvernig hinar ruddalegu járngrindur skiptu blárri himinfestingunni í örsmáa reiti og skemmdu þannig fegurð hennar og takmörkuðu frelsisáhi’if hennar á sálir þeirra, sem lokaðir voru hér inni. Úti í garðinum stóð kastaníutré; greinar þess svignuðu undan þunga hinna brúnu ávaxta, sem sól- in hafði mettað. — Nú eru kastaníuniar orðnar sæt- ar, hugsaði hann, þær eru góðar á bragðið og sað- samar; eg hefði getað borðað mig saddan af þeim — hversvegna auðnaðist mér ekki að sleppa? — Skilduð þér hvað eg var að segja? spui'ði em- bættismaðurinn. Eg var að spyrja, hvort hægt væri .að gera nokkuð fleira fyrir yður? 173
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.