Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 22

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 22
á þeim and-félagslegu eiginleikum, sem stundum hóta manninum siðferðilegri tortímingu, væri ef til vill það, að ríkið tæki einkasölu á steinolíu og ben- zíni. Reynsla síðasta misseris hefir sýnt, að Héðinr. Valdimarsson getur enn, þegar í nauðirnar rekur, lagt frá sér hið leiða hlutverk verklýðsherrans og tekið við hlutverki hins þjónandi anda, sem er hið eina sanna aðalsbragð foringjans. Þegar samfylking- aröflum Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins hafði á síðastliðnu voi’i tekizt að vekja áhuga alls almennings fyrir róttækari stjórnarráðstöfunum, þá var Héðinn Valdimarsson fyrstur manna hægra meg- in í sínum flokki til að snúast á mál þessara krafta, og beita sér síðan fyrir hinum róttæku samþykktum ,,starfskrárinnar“. Ekkei't getur ákjósanlegra í vinstri stjórnmálum íslenzkum en það, að Alþýðuflokknum mætti takast að safna sem flestu fólki innan sinna vébanda eða umhverfis sig til róttækari stjórnmálabaráttu, og ávinna sér það réttmæta traust, sem sá flokkur einn getur átt, sem lætur þjóðina ekki finna það aðeins með slímhimnum munns og maga, að hagur hennar fer batnandi, heldur einnig með þeim skilningarvit- um, sem almennt eru talin þessum ofar. Verklýðsbar- átta nútímans er andhverf allri hugsæisheimspeki og draumúð. Óraunsæ verldýðspólitík hlýtur fyrr eða síðar að koma þeim í koll, sem rekur hana. Þann- ig er einkum ástæða til að kvíða því, að sú kross- ferðapólitík, sem sumir Alþýðuflokksforingjarnir vilja endilega reka gegn kommúnistum, komi þeim sjálfum í koll. Hinar innantómu, hárödduðu, órök- studdu krossferðaprédikanir gegn bróðurflokknum fæla menn nefnilega fyrr frá jafnaðarstefnunni en kommúnismanum. Verklýðsmálgagn getur ekki leyft sér að bjóða annað en samvizkusamlegustu rökfærslu í hverju máli. Lygar og blekkingar og hundarök og 150
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.