Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 11

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 11
2. Að viðurkenna verklýðsbyltinguna, sem einu leiðina til að verkalýðurinn geti tekið völdin og fram- kvæmt sósíalismann. 3. Að viðurkenna alræði öreigalýðsins, sem það fyrirkomulag, er verkalýðurinn verði að koma á eft- ir byltinguna, til að ráða niðurlögum burgeisastétt- arinnar og tryggja framkvæmd sósíalismans. í>að er slæm útreið, sem staðreyndirnar í Frakk- landi gefa Jónasi. Og eins og til þess að stríða Jón- asi Jónssyni, vini sínum, ,,privat“, — þá byrjar svo þessi ótætis franska vinstristjórn á því að setja „Magnús Sigurðsson“ Frakklands úr aðalbanka- stjórastöðu Frakklandsbanka, — einmitt verkinu, sem J. J. hefði átt að byrja á hér, ef hann hefði ætl- að sér að framkvæma virkilega vinstri pólitík. Reynsla Og þá skulum við athuga Spán. Til Spánar. þessa lands fór Jónas Jónsson snemma árs 1934, (að mig minnir), vafalaust til þess að athuga m. a. hvernig lýðræðinu á Spáni vegn- aði. Hann var svo sem ekki í neinum vafa um ástand- ið áður en hainn fór og sagði þá, ,,að allir, sem eitt- hvað þekkja til þar í landi, viti að slíkt sé fullkomin fjarstæða“, að valdataka verkalýðsins sé þar í nánd eins og eg hafði álitið, að myndi ekki fjarri lagi. Og þegar Jónas svo kom heim, var hann fyllilega sannfærður um, að „lýðræðisstjórnin" væri þar föst í sessi og gumaði mikið af því í viðtali við Nýja Dag- blaðið og kvað kommúnista varla gæta þar. Eg leyfði mér (1934) að efast um spádóm hans og benti á staðreyndirnar, sem mæltu á móti því. En Jónas gekk framhjá þessu „með þögninni". En ,,lýðræðisstjórn“ sú, sem J. J. dáðist að, var einmitt í hans anda, ofsótti kommúnista, en þorði ekkert að framkvæma, — og varð því ekki fastari í sessi en svo, að hún vék fyrir fasismanum í október 1934. En verkalýðurinn barðist hetjulega gegn fas- ismanum, einkum undir forustu kommúnista. Og 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.