Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 19

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 19
ast án gagnráðstaíana, að blaðakostur flokksins lenti í óhirðu og niðurníðslu og yrði gagnslaus sem vopn í stéttabaráttunni, unz fyrir rúmum tveim árum, að skilningur flokksstjórnarinnar vaknaði aftur mitt í kreppunni, og blaðið var fengið í hendur ungum, áhugasömum kröftum. Tii merkis um það, hvernig tvö andstæð skaut myndast í verklýðshreyfingunni á þessum árum, er það, að um það bil sem nokkrum róttækustu, bezt menntu og tryggustu verklýðsforingjum er gert óvært innan Alþýðuflokksins, þá er höfuðumboð British Petroleum, eins magnaðasta erlends auð- valdsfyrirtækis í landinu, sameinað í einni persónu höfuðumboði stærsta verkamannafélagsins á land- inu, formannsembætti Dagsbrúnarfélagsins. Barátt- unni milli þessara tveggja skauta lyktaði svo, að British Petroleum hélt velli innan Alþýðuflokksins, en ýmsir þeir foringjar, sem framar öllu töldu sig ábyrga gagnvart verkalýðnum og hugsjón jafnað- arstefnunnar urðu að hrökklast úr flokknum. Með þessum forsendum er Kommúnistaflokkurinn stofn- aður 1930, og fylgdu honum að máli ýmsir beztu jafnaðarmenn vorir og stéttvísari hluti hins smá- vaknandi verkalýðs í landinu. Eins og gefur að skilja varð hinn ungi flokkur að þola hættulega barna- sjúkdóma. En þrátt fyrir þótt forusta hans lenti um skeið í hinni alvarlegustu hættu af starfsaðferðum sem einna helzt líktust rekstri Hvítasunnusafnaðar- ins, þá lækkaði fvlgi flokksins ekki iniður úr þrem þúsundum kjósenda, jafnvel ekki meðan sértrúar- aldan gekk sem hæst, kringum kosningarnar 1934. British Petroleum í Alþýðuflokknum hefir fengið því ráðið, að enn hefir ekki verið tekin ríkiseinka- sala á olíu, og beitti sér fyrir því, að Alþýðuflokk- urinn samþykkti á Alþingi 1935 mikla tollhækkun á benzíni, en gegn hinu, að benzínverð væri lækkað 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.