Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 41

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 41
síðan neyddust til að leyfa ófalsað viðtal við Ossiet- zky, þá féll í mola á einu aug-nabliki allt það mikla erfiði, sem útbreiðsluráðuneytið hafði lagt á sig. Konrad Heiden, pólitískur sagnfræðingur, er ritað hefir æfisögu Hitlers, skrifaði fyrir tveim árum: „Ossietzky er sterkasti persónuleikinn, sem friðar- hugsjónin í Þýzkalandi hefir átt á seinni árum. En það eru fáir erlendis, sem vita um það; því að Ossiet- zky starfar, svívirtur og ofsóttur, í ættlandi sínu, og hirðir ekkert um álit sitt út á við í heiminum“. Þau tvö ár, sem síðan eru liðin, hefir hið volduga Þýzkaland haldið áfram stríðinu gegn einstaklingn- um Ossietzky. Árangurinn fram að þessu: hann hefir hlotið friðarverðlaun Nobels, og er orðinn mjög kunn- ur, líka erlendis. En hyggjum samt ekki, að stríðinu sé lokið. Það er miklu fremur hugsanlegt, að það sé einmitt nú komið á hættulegasta stigið. í annað skipti hefir þýzka ríkið gefið út „lex Ossietzky“. I þetta sinn eru það lög, sem leggja dauðarefsingu við því, að Þjóðverji geymi fé erlendis. Samtímis eru daglega sendar út mótsagna- fullar fregnir um líkamlegt og andlegt ástand Ossiet- skys. Vér getum aðeins fullyrt eitt: að meira og mi ina leyti eru fregnir þessar lygakenndar, og á einn eða annan hátt eru þær liðir í glæpsamlegum áformum. Hver þau áform eru, vitum vér ekki. En til varnar þeim verður hinn menntaði heimur, er svo vill enn teljast, að setja fram eina kröfu: Vér heimtum Ossiet- sky út úr Þýzkalandi. Kristinn E. Andrésson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.