Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 50

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 50
Vegna þess, hve eríitt er að íylgjast með því, sem gerist í hinu fjarlæga Kínaveldi, ollu þessar fregnir í fyrstu nokkrum misskilningi víða um Vesturlönd. Ýmsir þeirra, sem samúð hafa með sjálístæðisbaráttu kínversku þjóðarinnar, litu svo á, að fyrir kröfur fólksins og hermannanna hefði þessi afturhaldssami hershöfðingi, sem annars var að fáu góðu kunnur, neyðzt til að taka upp þessa stefnu. En þetta reynd- ist ekki svo. Það hefir komið í ljós, að þetta var ekki annað en herbragð, framið í þágu japanskra herforingja, sem þarna stóðu á bak við. Tsjang Hsue Liang reyndist ekki annað en leppur þeirra, sem tekið hafði að sér það hlutverk að stofna til borgarastyrjaldar, er sundrað gæti kröftum þjóðarinnar og gefið Japön- um tækifæri til að fullkomna undirokun landsins. Til þess að auðvelda þessar ráðagerðir var dreift út þeim ósannindum, að Sovétríkin stæðu á bak við Tsjang Hsue Liang og ætluðu sér að koma af stað jnnanlandsóeirðum í Kína. En það hefir alltaf verið stefna Sovétstjórnarinnar að blanda sér ekki í innan- ríkismál annarra landa. (Þess má geta, að það var eitt af ágreiningsefnum Trotzkys og Bolsivíkaflokks- ins, að Trotzky vildi reka æfintýrapólitík gagnvart Kína og láta Sovétríkin blanda sér í kínversku. byltinguna). Nankingstjórnin sendi óvígan her gegn Tsjang Hsue Liang og neyddi hann til að leggja niður vopn- in. Tsjang Kai Shek var látinn laus, og tók hann aftur við embætti sínu, útnefndi nýjan landsstjóra í Shensihéraði og aðra menn yfir her Tsjang Hsue Liangs. Hershöfðinginn J a n g H i u T s j e n g setti sig þó upp á móti þessum ráðstöfunum, útnefndi sjálfan sig sem landsstjóra í héraðinu og hélt upp- reisninni áfram. Síðustu íregnir herma þó, að Nan- kingstjórninni hafi tekizt að bæla að fullu niður uppreisnartilraun þessa. 178
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.