Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 57

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 57
Spánn. í meira en hálft ár hefir borgarastyrjöldin geis- að á Spáni. Marokkanskar leigusveitir, þýzkar og ítalskar ríkishersveitir halda uppi raunverulegu landvinningastríði gegn hinni spánsku þjóð. Alls- herjarsamsæri er hafið gegn lýðræðinu í heiminum, en lýðræðisríkin hafast ekki að. Stjórnarfáni Fran- cos blaktir í Burgos eins og æpandi níðstöng öllu réttlæti og alþjóðalögum. — Nýjustu fregnir frá Spáni herma, að fasista- . hernum hafi tekizt að vinna Malaga. Og nú æða hinar erlendu fasistasveitir um götur borgarinnar, brytjandi niður kai'la, konur og börn, eins og í Bajadoz, Irun og San Sebastian í haust. Undan- farna daga hafði reyndar ítalska herstjórnin sett á land á Suður-Spáni 16 þúsund manna herlið, vopnað fullkomnustu hernaðartækjum. Á meðan þessu fer fram, er fasistaríkjunum látið haldast uppi að tefja allar ákvarðanir um eftirlit með ákvæðum hlutleysissamningsins og allar fram- kvæmdir um hindrun á flutningi ,,sjálfboðaliða“ til Spánar. Eins og kunnugt er, sendi enska stjórnin 10. jan. ríkjum þeim, sem sæti eiga í hlutleysisnefndinni, fyrirspurn um það, hvort þau væru því samþykk, að teknar væru upp ráðstafanir til eftirlits með því, að sjálfboðaliðar færu ekki til Spánar. Jafnframt bann- aði enska stjórnin (samkvæmt lögum frá 1870!) öllum enskum ríkisborgurum þátttöku í Spánarstyrj- ♦ öldinni. (Auðvitað var bann, áður en svar og full trygging hafði borizt frá fasistaríkjunum um það, að þau myndu gera hið sama, einhliða stuðningur við uppreisnarliðið og bein endurtekning á hinni ó- heillavænlegu villu frönsku stjórnarinnar í ágúst í sumar, er hún lögleiddi einhliða vopnasölubann til Spánar). Frakkland og Sovétríkin svöruðu fyrirspurn þess- 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.