Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 62

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 62
mann, sem umskapa vilji hvert verandi form. Betrf skilnings getur Gide naumast orðiS aðnjótandi í þessa máli. Fanginn Ossiefzfcy aíhjúpar siríðsTÍlfa Hitlers. Síðustu fréttir, sem seitlað hafa til útlancla af Ossietzkyv vekja ekki einungis kvíða um afdrif Nobelsverðlaunamannsins, heldur afhjúpa betur en nokkuð annað fyrirlitningu valdhafa þriðja ríkisins fyrir hinum yfirlýsta vilja friðarvinanna í öll- um öðrum löndum. Báðir ensku læknarnir, sem, fóru til Berlínar til að bjóða Ossietzky læknishjálp, áður en hann færi til Oslo, urðu fyrir hótunum og skömmum. Þeir feng-u alls ekki að koma til Ossietzkys. Það eitt sannar fyllilega, hvaða mark var tak- andi á yfirlýsingu þeirri, um að Ossietzky yrði lótinn laus, sem send var út skömmu áður en Nobelsverðlaununum var úthlutað. Allt til þessa hafa þýzku yfirvöldin látið í veðri vaka, að það væri af umhyggju fyrir heilsufari Ossietzkys, að honum væri ekki leyft að fara til útlanda. En nú er gríman fallin. Það er orðið deginum ljósara, að honum er haldið í fang'elsi af pólitísk- um ástæðum og að hann fær ekki að fara úr landi. Sönnun þess kom á daginn í sambandi við mjög dularfullar peningaráð- stafanir. Hinn 15. janúar kom þýzkur ríkisborgari, frú Kreutzberger,. inn í Kristjaníubankann í Oslo, þar sem íriðarverðlaun Ossiet- zkys voru geymd samkvæmt ráðstöfun Nobelsverðlaunanefndar- innai'. Þar áttu þau að liggja, þangað til liann gæti sótt þau sjálfur. Frú ICreutzberger lagði fram umboð frá þýzkum mála- flutningsmanni, Wannow að nafni. Sem umboðsmaður Ossiet- zkys heimilaði hann frú Kreutzberger að taka dálitla upphæð af 1‘rlðarverðlaunununi í peningum og' að ávísa aíganginum á þýzkan banka. Kristjaníubankinn g-reiddi fóð ekki strax, heldur lét fyrst rannsaka, hvort skilríki frúarinnar væru fullnægjandi-, Flest erlend blöð ræddu um tvo möguleika í þessu sambandi, annaðhvort að undirskrift Ossietzkys undir umboð lögfræðings- ins væri fölsuð eða honum hefði verið þröng'vað til að skrifa undir það. Jafnvel danska ihaldsblaðið „Berlingske Tidende^ sagði í stórri fyrirsögn: „Málið er dularfullt“. Það gerir málið enn þó tortryggilégra, að á skrá yfir opinbera málaflutnings- 190
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.