Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 2

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 2
Það hefir vei'ið hlutverk okkar kommúnista, hvað útbreiðslustarf okkar s.nei’tir, að réyna að sannfæra íslenzku alþýðuna um að henni beri að kveða upp þennan dauðadóm, — og hvað snertir pólitískar framkvæmdii’, að búa hana undir að framkvæma hann og gei-a lífskröfu sína að veruleika. Til þess höfum við unnið að því, að styrkja samtök hennar og félagsþroska, bæta kjör hennar og efla réttindi hennar í hvívetna. Það hefir vei’ið’hlutverk Jónasar frá Hriflu, þessí 20 ár, hvað útbreiðslustarf snertir, að reyna að sann- færa íslenzku alþýðuna um að henni beri ekki að kveða upp neinn dauðadóm yfir auðvaldsskipulag- inu, heldur geti hún endurbætt það, þannig, að það verði vel viðunandi fyrir hana. Og Jónas hefir ekki þurft að láta sitja við orðin tóm, hann hefir líka haft pólitískt vald til að koma þessum endurbótum í fram- kvæmd mestan hluta síðustu 9 ára, — og ávextir þeirra endurbóta liggja nú fyrir. Jónas reynir í vörn sinni að kenna kreppu auðvaldsskipulagsins hvernig’ komið sé, — og vissulega er það rétt, að núverandi kreppa táknar gjaldþrot auðvaldsskipulagsins; en hún táknar meira: Hún táknar líka gjaldþrot stefnu þeirrai', sem trúði og byggði á varanlegum endur- bótum á auðvaldsskipulaginu. Og höfuðboðberi þeix'rar stefnu á Islandi hefir Jónas frá Hx’iflu vei’ið. Jónasi Jónssyni skal unnað sannmælis um það, að persónuleiki hans hefir sett mark á tímabil síðustu 20 ára í stjórnmálasögu íslands, — hann hefir mark- að það tímabil eins og t. d. Björn Jónsson eða Skúli Thoroddsen tímabilið þar á undan. Og Jónas hefir mai'kað þetta tímabil svo, vegna þess, að undir hans fórustu hafa vei’ið gerðar stæx’stu tilraunirnar til að bjai’ga auðvaldsskipulaginu frá hruni, með „endui’- bóturn" á því, — og mistekizt. Jónas frá Hriflu mai'kaði 1917, með grein sinni í ,,Rétti“: ,,Nýr landsmálagrundvöllur“, af skarp- 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.