Réttur


Réttur - 01.02.1937, Side 2

Réttur - 01.02.1937, Side 2
Það hefir vei'ið hlutverk okkar kommúnista, hvað útbreiðslustarf okkar s.nei’tir, að réyna að sannfæra íslenzku alþýðuna um að henni beri að kveða upp þennan dauðadóm, — og hvað snertir pólitískar framkvæmdii’, að búa hana undir að framkvæma hann og gei-a lífskröfu sína að veruleika. Til þess höfum við unnið að því, að styrkja samtök hennar og félagsþroska, bæta kjör hennar og efla réttindi hennar í hvívetna. Það hefir vei’ið’hlutverk Jónasar frá Hriflu, þessí 20 ár, hvað útbreiðslustarf snertir, að reyna að sann- færa íslenzku alþýðuna um að henni beri ekki að kveða upp neinn dauðadóm yfir auðvaldsskipulag- inu, heldur geti hún endurbætt það, þannig, að það verði vel viðunandi fyrir hana. Og Jónas hefir ekki þurft að láta sitja við orðin tóm, hann hefir líka haft pólitískt vald til að koma þessum endurbótum í fram- kvæmd mestan hluta síðustu 9 ára, — og ávextir þeirra endurbóta liggja nú fyrir. Jónas reynir í vörn sinni að kenna kreppu auðvaldsskipulagsins hvernig’ komið sé, — og vissulega er það rétt, að núverandi kreppa táknar gjaldþrot auðvaldsskipulagsins; en hún táknar meira: Hún táknar líka gjaldþrot stefnu þeirrai', sem trúði og byggði á varanlegum endur- bótum á auðvaldsskipulaginu. Og höfuðboðberi þeix'rar stefnu á Islandi hefir Jónas frá Hx’iflu vei’ið. Jónasi Jónssyni skal unnað sannmælis um það, að persónuleiki hans hefir sett mark á tímabil síðustu 20 ára í stjórnmálasögu íslands, — hann hefir mark- að það tímabil eins og t. d. Björn Jónsson eða Skúli Thoroddsen tímabilið þar á undan. Og Jónas hefir mai'kað þetta tímabil svo, vegna þess, að undir hans fórustu hafa vei’ið gerðar stæx’stu tilraunirnar til að bjai’ga auðvaldsskipulaginu frá hruni, með „endui’- bóturn" á því, — og mistekizt. Jónas frá Hriflu mai'kaði 1917, með grein sinni í ,,Rétti“: ,,Nýr landsmálagrundvöllur“, af skarp- 130

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.