Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 24

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 24
átta geg'n Alþýðuflokknum, hvaðan sem þær koma. Þær geta ekki fælt neinn stéttvísan verkamann burt frá hugsjón kommúnismans, en þær eru heillaráð til að villa ópólitíska alþýðumenn inn í raðir íhalds- fasismans. Hitt er satt, að fátt er eins auðvelt á Islandi eins og að gagnrýna ýmsar aðferðir Kommúnistaflokks- ins íslenzka frá því hann hóf starf sitt til þessa dags. En það er því miður nákvæmlega eins auðvelt að gagnrýna ýmsar aðgerðir Alþýðuflokksins og sýna fram á hve fjarstæðar tilgangi verklýðsflokks þær hafi einatt verið. Þó er kannske auðveldast af öllu fyrir þessa tvo flokka að gagnrýna æru og mannorð af þriðja vinstriflokknum, sem starfar í landinu. En slík gagnrýni vinstriflokkanna hvers á öðrum í þar- tilheyrandi skammatón og skætings, sem hér er sið- ur, það er kannske mikil og fögur listgrein, en það er ekki vinstripólitík. Það er íhaldspólitík, — að vísu öfug, en sigursæl. Sigursæl alþýðupólitík er falin í því, að vinstriflokkarnir hafi samkomulag um þau atriði, sem máli skifta í þaráttunni við auðvaldið. Víkur nú sögunni aftur að sameiningu verklýðs- flokkanna, sem var upphaf þessa máls. Mín persónu- lega skoðun, sem reyndar er lítils virði, er sú, að full sameining beggja þessara flokka sé æskileg, og beri að vinna að slíkri sameiningu með öllum skynsam- legum meðulum. En eins og sakir standa í svipinn virðist þessi ósk því miður ekki eiga sér nægilegan raunpólitískan stuðning til þess að hún sé íullkom- lega tímabær. Kommúnistaflokkurinn er lokaður flokkur, sem leggur fyrst og fremst kapp á að þjálfa pólitíska hæfileika meðlima sinna, jafnvel skapgerð þeirra, kenna þeim fræði jafnaðarstefnunnar, og lögmál stéttabaráttunnar, gera þá sem hæfasta til að ganga fram fyrir skjöldu sem oddalið á hverjum 152
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.