Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 26

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 26
metnaðarmenn, ef þeim tekst að hreiðra þar um sig. Vegna sinnar óhjákvæmilegu opingáttarstefnu stend- ur Alþýðuflokkurinn miklu berskjaldaðri fyrir slík- um mönnum en Kommúnistaflokkurinn. Sá mögu- leiki er alltaf fyrir hendi, að Alþýðuflokkur, hvar sem er, geti komizt undir leiðandi áhrif af þessu tagi. Einn góðan veðurdag veit verkamaðurinn ekki fyrr til en gerðar eru, með stuðningi opinberra trúnaðar- manna hans, ráðstafanir, eða sett lagaáltvæði, sem ganga beinlínis í berhögg við hann, hann horfir upp á sín eigin flokksmálgögn drabbast niður fyrir augunum á sér, eða jafnvel notuð sem vopn gegn honum sjálfum, já, hann vaknar kannske einn morg- un við það, að blaðið hans er farið að taka málstað auðhringanna, en velja honum sjálfum hæðilegustu orð. Á slíkum sorgartímum, þá er holt fyrir íslenzka verkalýðinn, en þó kannske allra hollast fyrir ís- lenzka Alþýðuflokkinn að fá að sannprófa, að til er Kommúnistaflokkur í landinu. í síðustu tilboðum sínum um sameiningu verklýðs- flokkanna býður Alþýðuflokkurinn kommúnistum inngöngu með því skilyrði, að ákveðnir menn verði skildir eftir fyrir utan (Alþbl. 30. jan.). Maður fer nærri um hverjir þeir menn muni vera. Á raunhæfu máli þýðir tilboðið sama sem þetta: Ef Einar Olgeirs- son verður eftir fyrir utan, þá mega hinir koma inn. Ætti nú Kommúnistaflokkurinn að svara þessu í sama tóni, mundi hann segja: Ef Héðni Valdimarssyni verður hent út, þá erum við reiðubúnir að koma inm Þetta er ekki sá tónn, sem einkennir verkamenn, þegar þeir tala saman, enda þótt hver tilheyri sínum flokki. Samningsumleitanir af þessu tagi mihna frem- ur á tvo stigamenn, hvorn með sína skammbyssu fyr- ir aftan bak, sem eru að semja um að gefa hvor öðr- um líf, en hugsa þó fyrst og fremst um það, hvor muni verða fyrri til að drepa hin'n. Frumslcilyrði til „sameiningar verklýðsflokkanna“ 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.