Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 27

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 27
er það, að þeir læri að líta hvor á annan með virð- ingu eins og tveir vinir, sem hafa að vísu tvö hlutverk að inna, en aðeins eitt markmið. Þeim verður að skilj- ast, að það er í þágu beggja, en þó fyrst og fremst í þágu almennings í landinu, lærðra og leikra, að þeir veiti hvor öðrum gagnkvæman stuðning og fylgi, en geri það ekki að hatursmáli sín á milli, þótt þunga- miðja verklýðsbaráttunnar og hreyfiafl flytjist á víxl frá öðrum flokknum til hins, eins og þráfalcllega hefir gerzt á síðustu árum. Þegar svo langt er komið í skiln- ingi milli þessara tveggja flokka, gæti svo farið, að þeir uppgötvuðu að þeir stæðu allt í einu sameinaðir, og að allar frekari bollaleggingar um sameiningu væri óþarfi. Sigurd Hoel: Ossietzky og friðarverðlaunin. Þessi grein eftir hinn alkunna norska rithöfund, Sigurd Hoel, birtist í tímariti jafnaðarmanna „Det 20de Aarhund- rede" (des. 1936). Frá kommúnistisku sjónarmiði er lítilshátt- ar við ritgerðina að athuga. Það eru ekki allsstaðar tekin fram þau atriði, sem mestu máli skipta, heldur dregin fjöður yfir þau. En greinin veitir ekki einasta miklar upplýsingar um sögu Ossietzkys, hins fræga friðarvinar, sem árum sam- an hefir verið pyndaður í þýzkum fangabúðum og dauðinn vofir nú yfir, heldur sýnir hún líka áþreifanlega getu- og viljaleysi þýzka lýðveldisins að verjast fasismanum. Greinin er sérstaklega lærdómsrík þeim lýðræðissinnum, sem fjarg- viðrast út af dauðadómunum í Sovétríkjunum yfir mönnum, sem setið hafa á svikráðum við lýðveldið þar. Æskja þeir sömu lýðræðissinnar frekar þess réttarfars, er eins og á Þýzkalandi hélt hlífiskildi yfir fjandmönnum lýðræðisins og 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.