Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 54

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 54
þeim tilgangi að auðvelda þýzkum fasistum fyrir- hugaða hernaðarárás á Sovétríkin. Einkenni þessa máls er það fyrst og fremst, hversu e ð 1 i 1 e g t það er í alla staði, hversu gagnbyltingar- starfsemi Trotzkyklíkunnar er r ö k r é 11 f r a m - h a 1 d af starfsemi hennar á undanförnum árum og áratugum, hversu sjálfum sér samkvæm- i r þessir ólánsmenn hafa nú runnið skeið sitt á enda. Sennilega af þeirri ástæðu hafa óvinir Sovét- ríkjanna tekið það ráð að staglast í sífellu á því, hversu undarlegt málið sé, hversu undarlegar játningar sökudólganna og ákærurnar á hendur þeim. Undai’legt er í rauninni það eitt, hversu vel hefir tekizt að gera hið eðlilega undarlegt. Eins og allar aðrar byggist þessi blekking á ókunn- ugleika þeirra, sem blekktir eru. Almenningur veit ekki, að þegar frá upphafi hefir Trotzky verið á öndverðum meiði við Lenin og flokk hans í ýmsum aðalatriðum, að þessi misklíð nær allt aftur til árs- ins 1903, að Trotzky gekk eigi í Bolsivikaflokkinn fyrr en 1917, þegar sýnilegt var, að flokkurinn myndi á næstunni vinna meirihluta verkalýðs og bænda til fylgis við sig og taka forystu í byltingunni, það er að segja, þegar sýnt var, að það myndi verða væn- legt til frama að gerast áberandi persóna innan hans. Almenningur þekkir ekki þá kenningu Trotzkys, sem hann segist hafa fundið upp 1905, að verklýðsbylt- ing gæti ekki sigrað í einu landi, nema hún yrði um svipað leyti í öðrum löndum, að hinn sigrandi verka- lýður gæti ekki treyst á bændastéttina til bandmags við sig og hlyti því að lenda í fjandsamlegu stríði við hana, er hann hefði tekið völdin — kenn ngu, sem hefði þýtt það, ef rétt væri, að rússneskir vcrka- menn og bændur hefðu ekki mátt hefja byltinguna 1917. Almenningur er því of ókunnugur, að negar eftir dauða Lenins 1924 hóf Trotzky á ný baráttu fyrir þessum kenningum sínum, þar sem hann stað- 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.