Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 10

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 10
laus um þjóðmál oll og stjórn landsins“. („Þróun og bylting“ ,bls. 21.). Eg svaraði þessu vorið 1934 og sýndi fram á, hvernig útbreiðsla „L’Humanité“ ykist og Kommún- istaflokkurinn yxi að áhrifum. Jónas segir ósköp rólega í svari sínu 1935: ,,í Vestur-Evrópu hefir kommúnisminn lítið gengi og fer yfirleitt dvínandi. E. O. verður að játa þetta með þögninni“. („Gjaldþrot kommúnismans á íslandi“, bls. 57.). Það er leitt — fyrir Jónas, að hann skuli ekki geta sagt staðreyndunum að þegja líka. Því staðreynd- irnar um vöxt franska Kommúnistaflokksins eru svo ,,hrópandi“ staðfesting á áliti okkar kommúnistanna, að Jónas hefir ekki komizt hjá því að heyra til þeirra. Því Kommúnistaflokkurinn franski hefir marg- faldast að meðlimatölu á þessum tíma úr 30,000 upp í 285,000, kjósendur hans eru orðnir 1)4 miljón, þingmannatala hans 72 og ,,upplag“ „L’Humanité“ hefir aukizt úr 200,000 eintökum upp í rúm 500,000. Og flokkurinn er um leið orðinn einhver áhrifarík- asti flokkur landsins um „þjóðmál öll og stjórn landsins“. Og undir ríkisstjórn, sem hann styður, hafa verið knúðir fram með samstilltri baráttu verka- mannanna (með verkföllum) og ríkisstjórnarinnar (með löggjöf) þær endui'bætur, sem Jónas hefir barizt á móti með hnúum og hnefum, 40 tíma vinnu- vika (án lækkunar á dagkaupi) og hækkun kaups- ins. Og ekki aðeins þetta: Stefna kommúnismans hefir unnið geysilega fylgi utan flokksins, þar sem Sósíalistaflokkurinn franski, sem nú situr við stjórn, hefir lýst sig samþykkan eftirfarandi grundvallar- atriðum kommúnismans í sambandi við umræðurnar um sameiningu flokkanna: 1. Að fordæma stéttasamvinnu við burgeisastétt- ina. 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.