Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 36

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 36
Ráðuneytið lá all-lengi á greininni, áður en það ákvæði að höfða mál. Ákæran varð Jiefnilega að byggjast á því, að Ossietzky hefði „uppljóstrað hern- aðarlegum Ieyndarmálum“. En það var strax aug- Ijóst, ef málshöfðun færi fram, að þá yrði fyrst alvar- lega „uppljóstrað leyndarmálunum“. En löngunin til að koma fram hefnd á manninum sigraði að lokum alla gætni í málinu. Haustið 1931, eftir hálfs annars árs umhugsunarfrest, létu þeir háu herstjórnarar fara fram málsókn. Þá höfðu þeir sem sé fundið upp snjallræði — þeir ákærðu Ossietzky og Kreiser samkvæmt „njósnarlaga greininni“. Þeir tveir höfðu „njósnað“ í opinberlega aðgengileg skjöl og birt árangurinn almenningi í Þýzkalandi. Hermálastjómin náði tilgangi sínum. Hún komst hjá opinberum réttarhöldum. Það hafði enga þýð- ingu gagnvart þeim innvígðu erlendis, þar var mál- ið vel kunnugt, þar vissu menn fyrir löngu — fyrir raunverulega njósnarstarfsemi — marga hluti um þýzka vígbúnaðinn, sem Ossietzky á þessum tíma gat ekki haft hugboð um. Eini tilgangurinn með málsaðferðinni var að eyðileggja vörn Ossietskys og halda gangi málsins leyndum fyrir þýzku þjóðinni. Með því að ákæran var byggð á njósnarstarfsemi, máttu réttarhöldin ekki vera opinber — þar að auki varð dómurinn óáfrýjanlegur, þ. e. þurfti ekki rök- stuðnings, og það var refsivert landráðastarf að gagnrýna hann opinberlega. Það verður ekki dregið í efa, að herrarnir í her- málaráðuneytinu fóru kænlega að. Hitt er aftur spuming, hvað heiðarlegum aðferðum þeir beittu. Síðan var Ossietzky kallaður fyrir réttinn. Hann gat varla átt von á að eiga beinlínis vinusn að mæta í dómarasætinu. Hvað eftir annað hafði hann beint óþægilegum skeytum í „Weltbúhne“ að hinu þýzka réttarfari. Enginn hafði sterkar og á- hrifaríkar en hann ákært það hneyksli, að þýzka 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.