Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 14

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 14
sveita og bæja að gera lýðræðið að sínu vígi gegn auðvaldi og fasisma. Þessvegna gerist sú stórfellda breyting á baráttu verkalýðsins í Vestur-Evrópu á síðustu árum, — eftir sigur fasismans í Þýzkalandi 1933, — að átökin milli hinnar hnignandi yfirstéttar og hinna rísandi undirstétta, alþýðunnar, fara fram sem barátta milli fasisma og lýðræðis. En það lýðræði, sem alþýðan tekur þannig að verja af lííi og sál, er ekki sama gamla, spillta, borgaralega lýðræðið og áður var, — það er lýðræði, sem öðlast nú á ný sinn forna kraft frá byltingunum 1789, og 1848, lýðræði, þar sem barizt er gegn áhrifum og spillingu auðmannaklíkn- anna, fasistasveitir bannaðar, vopnaverksmiðjur auð- valdsins þjóðnýttar og frelsi og réttindi verklýðsfé- laganna aukin. Það er lýðræði, sem tekur þveröfuga stefnu við Weimarlýðræðið þýzka, sem bannaði kom- múnista, en hélt hlífiskildi yfir fasistum og þjónaði auðvaldinu. Lýðræði frönsku og spönsku samfylking- arinnar, — það er lýðræði, sem þróast í áttina til frelsis og sósíalisma. Það lýðræði er, — þrátt fyrir víxlspor og villur, — þrungið af lífi og kröfum fólks- ins, og mótast og markast af samfylkingu allra vinstri aflanna, (kommúnista, sósíalista og „fram- sóknarmanna“), gegn íhaldi og fasisma, ■— og þess- vegna ber það framtíðina, sigurinn og sósíalismann í skauti sér. Þó form þessa lýðræðis sé því hið sama og þess, er ríkt heíir hér, þá er innihaldið í rauninni orðið allt annað. Að ætla sér því nú orðið að halda dauðahaldi í auðvaldsskipulagið og beina aðalbaráttu sinni gegn kommúnisma, — eins og er aðalatriðið í pólitík Jónasar frá Hriflu, — er svo fjarri því, að vera leiðin til að varðveita lýðræðið, að slík pólitík þvert á móti kveður dauðadóminn upp yfir því, ryður brautina fyrir sigri fasismans. Það er himinhrópandi munur á því stríðandi lýðræði, sem knúið er fram til 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.