Réttur


Réttur - 01.02.1937, Side 7

Réttur - 01.02.1937, Side 7
ann „Gullfoss“ t. d.), og sendir sjómennina slyppa út í atvinnuleysið. í S.S.S.R. eflist menntun og menning alls fólksins, miljónir manna eru hrifnar úr þekkingarleysi og fá- fræði upp á hátt menningarstig. Með stjórnar- skránni er hverjum manni tryggður aðgangur að menntastofnunum þjóðfélagsins og námsmenn kost- aðir af hinu sósíalistiska þjóðfélagi til mennta. — Á íslandi hrakar þeirri alþýðumenntun, sem eitt sinn var einhver sú bezta í Evrópu. Fjölda fólks er sökum efnaskorts bannað að sækja æði’i skólana og inn- .gangur í þá takmarkaður geysilega. Með ofsóknum Jónasar frá Hriflu er reynt að svifta ýmsa efnileg- ustu æskumennina aðgang að æðri skólum, ef þeir hallast að sósíalisma, og reka þá úr þeim lægri. í S.S.S.R. fleygir vísindum fram á öllum sviðum. Ekkei-t er til sparað að auka þekkingu mannanna og vald þeirra yfir náttúrunni og þjóðfélaginu. — Á íslandi er allur stuðningur við virkileg vísindi skor- inn við neglur sér, snjallir vísindamenn eins og Lár- us Einarsson prófessor, flæmdir af landi bui’t af nii*f- ilsskap valdhafanna, meðan hundruðum þúsunda króna er eytt í konungalaun og guðfræðisstagl. í S.S.S.R. horfir áhyggjulaus æskulýður djarflega fram í tímann og býr sig til að skapa á næstu árum á grundvelli þekkingar og valds síns yfir framleiðsl- unni hið fullkomna skipulag kommúnismans, þar sem hver fái eftir sínum þörfum af allsnægtum full- komins sósíalistisks þjóðfélags. — Á íslandi horfir atvinnulaus æskulýður kvíðafullur á komandi ár, :sem útiloka hann frá atvinnu og menntun, ef auð- valdið drottnar áfram. Þegar nokkrir unglingar geta fengið smákennslu í sambandi við atvinnu, sem mat- vinnungar, sækja 700 um, en aðeins 30 geta hreppt ,,hnossið“. Og þannig mætti lengi telja. Og til þess að fyrir- byggja allan miskilning, sem oft er reynt að koma 135

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.