Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 6

Réttur - 01.01.1940, Síða 6
hann fær ekki spunniS gull úr vörum, sínum, þá er fyrirtæki hans í voða. Ef gróöavonirnar glæöast ekki, leitar auömagniö i aðrar framleiöslugreinir, ef þar er einnig örtröö, leitar þaö úr landi, þar sem vinnu- afl og hráefni er ódýrara og gróÖavonin meiri. Ef þar er heldur enga björg aö finna dregur auömagnið sig inn í híöi sitt og hefst ekki að, atvinnuvegirnir stanza, vélarnar ryöga, hráefnin liggja ónotuö og verkamenn sitja auðum, höndum. Markaöurinn er því lífsskilyröi auömagnsins, en hann er jafnframt herra þess og húsbóndi. Hann er hinn ópersónufegi harö- stjóri nútímans, í hverjum lifum, hrærumst og erum Hitler og Mussolini eru blíöustu barnfóstrur í sam- anburði viÖ þennan ægilega alvalda, sem gerir millj- ónamæringinn aÖ beiningamanni, lætur bóndann svelta í fullri kornhlöðu, varpar verkamanninum út á göt- una og rekur menntamanninn á húsgang. Nútímamað- urinn er eins ráðþrola gagnvart markaöinum og frummaðurinn gagnvart blindum náttúruöflunum. Markaðurinn er félagslegt náttúruafl nútimans. En hann er það eingöngu vegna þess, áð framleiðslu- öflin eru beizluð í þjónustu gróöans, í staö þess aö þau þjóni þörfum manna. Ef þjóðfélagið ákveður fyrirfram, hvað skuli framleitt og hve mikiö, þá er markaðurinn ekki lengur til í merkingu auðvaldsins. í þjóðfélagi auðvaldsins ákveður markaðurinn eftir á hvað sé gróðavænlegast til framleiðslu. Pað er allur munurinn. Pað sem hér hefur verið sagt almennum orðum um þróun auðmagnsins og þróunarörðugleika er stað- fest af sögu hins borgaralega þjóðifélags, sérstaklega hina tvo síðustu mannsaldra. 19. öldin fóstraði auðvaldsskipulagið sem heimskerfi og kom því til hins mesta þroska. Fram yfir miðja öldina bar England ægishjálm yfir öll önnur lönd í iðnaði, verzlun, fjármagni og nýlenduauði. Pað var hin mikla smiðja heimsins, sem framleiddi meira en helm- 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.