Réttur - 01.01.1940, Side 11
kolanámum sínum. ViS þetta bættist svo óhemju-
skaSabætur til Bandamanna, er greiddar voru í vörum
og fé.
FriSarsamningarnir sýndu þvi ljóslega, aS hér vai’
um stórveldafriS aS ræSa, sem skipti löndum og lýSum
eftir grundvallarreglum valdsins og yfirburSanna.
Réttlæti og mannúS áttu litla hlutdeild í þessum friS-
arsáttmálum, réttur hins sterka, sem lætur kné fylgja
kviSi, hafSi enn á ný reynst aS vera æSsta boSorS borg-
aralegra millilandasamskipta. Eln af þvf leiddi aftur
þaS, aS friSur gat því aðeins haldist á grundvelli sátt-
málanna, aS sá aflsmunur, er réSi honum, héldist ó-
breyttur. Ef svo var ekki, ef hinir sigruSu fengu rétt
viS, var friSurinn í voSa.
IV.
Skamma stund verSur hönd höggi fegin. FaS máttu
sigurvegarar heimsófriSarins sanna þegar frá leiS. A5
vísu lá Pýzkaland aS mestu varnarlaust fyrir fótum
þeirra, fjöldi s“máríkja er Bandamenn höfSu skapaS úr
brotum hins austurríska keisaradæmis og vesturhlut-
um gamla rússneska keisararíkisins, lágu eins og breitt
belti milli bolsivismans í austri og Vestur-Evrópu. Pau
voru flest tengd sterkum böndum fjármála- og at-
vinnulífs viS Bandamenn. Frakkland skapaði meS til-
styrk þessara nýju landa hiS umsvifamikla hernaSar-
samband sitt og tók þannig í sínar hendur pólitískt
forræSi í álfunni. England dró sig í hlé frá málefnum
meginlandsins og dró heldur taum hins sigraSa Fýzka-
lands, til þess aS Frakkland yrSi því ekki nýr ofjarl á
meginlandinu. En þvi umsvifameira var þaS í hinum
nálægari Austurlöndum, þar sem þaS bætti viS sig
Palestínu og frak og sölsaSi undir sig olíulindirnar í
Mósúl og mestan hluta' olíuvinnslu í Persíu. PaS tryggSi
sér þannig leiSina til Indlands á landi á sjó og í lofti.
Og þaS var sýnt enn einu sinni, aS England skipti sér
ekki af meginlandsmálefnum, nema aS éitthvert eitt
11