Réttur


Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 19

Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 19
unnar aftur á bak um liðlega 100 ár, búta Pýzkaland í smáríki, er væru í einhverskonar sambandi sín á milli, á líkan hátt og gert var á Vínarþinginu 1815. Stríðsmarkmið Verkamannaflokksins, sem samþykkt voru af framkvæmdanefnd hans 9. febrúar 1940 segir, að frönsku þjóðinni verði að tryggja vernd gegn ofbeldi og þýzka þjóðán verði að fá tækifæri til að beita dugn- aði sínum og metnaði. Þetta hvorttveggja á að verða með stjórnarskiptum í Þýzkalandi. Öryggi til handa Frakklandi og jafnrétti handa Þýzkalandi! — þetta eru hin pólitísku vígor^ franskra og þýzkra stjórnmála- manna. frá dögum Weimarlýðveldisins. En hvorugum kom saman um hvað væri öryggi og hvað væri jafn- rétti! Og með svo gatslitnum hugtökum ætlar Verka- mannaflokkur Hans Hátignar að leysa málefni stærstu stórvelda meginlandsins. Að sigri Bandamanna loknum, segir í ávarpi Verka- mannaflokksins, á að koma á heimsbandalagi allra ríkja, nýju Þjóðabandalagi, sem búið er meira pólit- ísku og fjárhagslegu valdi, en hið gamla bandalag. Þetta getur þó aðeins orðið á grundvelli „sósíalismans og lýðræðisins”, segir í ávarpinu. En það er eftirtektar- vert, að hvergi er minnst á að til þe&s þurfi að svipta borgarastéttina eignum hennar, og er því botninn suð- ur í Borgarfirði. Hugmyndin um heimsbandalag gengur nú ljósum logum í bókmenntum borgaralegra rithöfunda og sósíalista. Menn finna sem rétt er, að núverandi þjóð- ríki geta ekki lengur þrifist, að framleiðsluöfl heimsins fá ekki hamist innan ríkjalandamæranna.En allar þess- ar bollaleggingar eru með öllu gagnslausar, svo ekki sé sterkara að orði komizt, en í raun réttri eru þær hættulegar blekkingar. Því að hin misjafna þróun auð- valdsríkjanna myndi tvístra slíku bandalagi óðar en varir. Ef slikt bandalag væri framkvæmanlegt myndi það ekki vera annaö en heimshlutafélag auðvaldsrikj- anna, þar sem ríkustu hluthafarnir réÖu lögum og lof- 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.