Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 20

Réttur - 01.01.1940, Síða 20
um. Heimurinn myndi vera rekinn eins og SúesskuriS- urinn, sem er hlutafélag í höndum brezka heimsveld' isins. En framtíS mannkynsins mun ekki byggjast á kapítalistiskum hlutafélögum, heldur á afnámi þeirra. Sósíalismi og lýSræSi kemst aldrei á hér í heimi, nema aS nýlendurnar slíti sig lausar, aS ánauSugar ÞjóSir heimti aftur frelsi sitt. En ef svo á aS verSa verSur verkalýSur auSvaldsstórveldanna að slíta sig undan valdi borgarastéttarinnar. Pá fyrst getur hiS vinnandi mannkyn sett Heimsbandalag sósíalistiskra ríkja á dagskrá sína. PaS mun í því efni sem svo mörgum öSr- um verSa reyndin, aS verkalýS og vinnandi stéttum heimsins verSur ekki önnur leið fær en þjóSbraut sú, er hin mikla rússneska bylting markaSi fyrir tuttugu árum. Grípsverð Effír ). B. Hreggviðs Prjú stutt högg. | SíSan þögn. Enn þrjú högg og gamli Lubbi hans Tobba í Sauða- nesseli ruddist fram bæjargöngin og gjammaði heiptar- lega viS yztu hurSina, sem var lokuS. Tobbi ýtti prjóna- hettunni frá því eyranu, sem upp sneri, opnaði augun og lagSi viS hlutsirnar. Pá snýtti hann sér svo aS gnazt í höfuSbeinunum, seildist upp á lamholtiS eftir blaS- tóbaksvindli, sleit sér væna tölu, svipti af sér gæru- skinninu og hraSaði sér til dyra gegn um eldhúsiS og spýtti um leiS mórauSu á bak viS hurSina. Um leiS og Tobbi losaSi bæjarklinkuna ruddist Lubbi út. Grimmdarlegt urr, hálfkæft ýlfur og svo valt marg- 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.