Réttur - 01.01.1940, Page 25
v
guSi og mönnum vanþakklátur fyrir sinn haglega
gerSa tréfót. Slíkum mönnum ber aS sýna vorkunn-
semi.
„Nei, ég hvika ekki frá því, aS kaupstaSaskríllinn er
sá hrokafyllsti óþjóSalýSur, sem til er”, sagSi prófastur
viS Tobba.
„Já, getur veriS, en ég held nú samt aS þaS sé betra
fólk, sem hefur flutt úr sveitunum”, sagSi Tobbi
„Já, viS vitum aS þaS er i eSli sínu betra fólk, en þú
veizt ekki hvaS þaS er fljótt aS spillast innan um rót-
lausa öreigana á mölinni og þeirra guSlausu upphlaup,
kröfur og heimtufrekju”.
„Já, en siSsamt og vel upp aliS fólk lætur ekki ginn-
ast af slíku”. /
Og blessaSur vertu. Spillingin er ekki lengi aS gripa
um Og. Hvernig var ekki Maggi í Seli, eSa ].á hún
Gunpa í Koti eftir aS hafa veriS einn vetur fyrir sunn-
an?”
„Ja—á”. ViS þessu nærtæka dæpii hafði Tobbi ekk-
ert aS segja. Líklega hafSi prófasturinn rétt fyrir sér i
þessu. — BlessaSur prófasturinn hefur alltaf á réttu
aS standa.
En nú tilkynnti Bjami, aS kaffiS væri tilbúiS. Tobbi
sneri sér þvi aS því aS þurrka af borðinu og bera gest-
unum kaffiS. Tegar þeir voru seztir aS kaffidrykkjunni
dró prestur flösku upp úr sál sinni og gaf þeim „fjör-
efni” út í. PaS lifnaði yfir svip þeirra og hreyfingum
og þaS leiS góS stund viS spjall um almenn tiðindi og
gamansögur úr sveitinni.
En svo rétti prófastur skyndilega úr sér i sætinu og
tók upp silfurrennda baukinn, og sneri sér aS Tobba.
„Svo ég snúi mér aftur aS þvi, sem viS vorum aS lala
um áSan, þá ræS ég þér eindregið til þess aS svara
þessu bréfi og panta þér eitthvaS af fólki, sem þú get-
ur fengiS fyrir lítiS. ÞaS er einmitt fólkseklan sem er
aS drepa okkur í sveitunum. Sjálfur hef ég pantaS 3
karhnenn og 2 kvenmenn. PrófastssetriS er stórt og
25