Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 25

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 25
v guSi og mönnum vanþakklátur fyrir sinn haglega gerSa tréfót. Slíkum mönnum ber aS sýna vorkunn- semi. „Nei, ég hvika ekki frá því, aS kaupstaSaskríllinn er sá hrokafyllsti óþjóSalýSur, sem til er”, sagSi prófastur viS Tobba. „Já, getur veriS, en ég held nú samt aS þaS sé betra fólk, sem hefur flutt úr sveitunum”, sagSi Tobbi „Já, viS vitum aS þaS er i eSli sínu betra fólk, en þú veizt ekki hvaS þaS er fljótt aS spillast innan um rót- lausa öreigana á mölinni og þeirra guSlausu upphlaup, kröfur og heimtufrekju”. „Já, en siSsamt og vel upp aliS fólk lætur ekki ginn- ast af slíku”. / Og blessaSur vertu. Spillingin er ekki lengi aS gripa um Og. Hvernig var ekki Maggi í Seli, eSa ].á hún Gunpa í Koti eftir aS hafa veriS einn vetur fyrir sunn- an?” „Ja—á”. ViS þessu nærtæka dæpii hafði Tobbi ekk- ert aS segja. Líklega hafSi prófasturinn rétt fyrir sér i þessu. — BlessaSur prófasturinn hefur alltaf á réttu aS standa. En nú tilkynnti Bjami, aS kaffiS væri tilbúiS. Tobbi sneri sér þvi aS því aS þurrka af borðinu og bera gest- unum kaffiS. Tegar þeir voru seztir aS kaffidrykkjunni dró prestur flösku upp úr sál sinni og gaf þeim „fjör- efni” út í. PaS lifnaði yfir svip þeirra og hreyfingum og þaS leiS góS stund viS spjall um almenn tiðindi og gamansögur úr sveitinni. En svo rétti prófastur skyndilega úr sér i sætinu og tók upp silfurrennda baukinn, og sneri sér aS Tobba. „Svo ég snúi mér aftur aS þvi, sem viS vorum aS lala um áSan, þá ræS ég þér eindregið til þess aS svara þessu bréfi og panta þér eitthvaS af fólki, sem þú get- ur fengiS fyrir lítiS. ÞaS er einmitt fólkseklan sem er aS drepa okkur í sveitunum. Sjálfur hef ég pantaS 3 karhnenn og 2 kvenmenn. PrófastssetriS er stórt og 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.