Réttur


Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 32

Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 32
við málið. Exi hitt er alveg víst, að hér er um engin heil- indi að ræða. Broddar Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokks- ins hafa tvímælalaust samið um að gera allt sem í þeirra valdi stendxir til að eyðileggja málið, enda liggur í augum uppi að fulltrúar atvinnurekenda óttast ekkert meira en sterka og sameinaða verkalýðshreyfingu, Heilindi Sjálfstæð- isforingjanna má marka á afstöðu þeirra til Landssam- bandsins, sem þeir hafa sýnt fjandskap á alla lund. Þeir sömdu við foringja Alþýðusambandsins um að Dagsbrún skyldi ganga úr Landssambandinu. Og nú leggja þeir alla stund á að stofna „málfundafélög” innan verkalýðsfélag- anna þar sem foringjarnir ráða öllu og verkamenn eru ginntir í með atvinnuloforðum. Nýlega hafa þeir stofnað landssamband þessara „málfundafélaga” í þeim tilgangi að hafa ráð þessara verkamanna betur í hendi sér. En hinsvegar er fylgi verkamanna um hugmyndina um sameinuð óháð verkalýðssamtök svo öruggt, að þar er við ramman reip að draga fyrir foringjana. Verkamannafélagið „Hlíf” í Hafnarfirði neitaði að ganga úr Landssambandinu, þó Ihaldsverkamenn fengju þar meiri- hluta í stjóm. Og það hefur heidur ekki tekist að koma Dagsbrún löglega úr sambandinu. Þingmaðiur Hafnarfjarð- ar varð að flytja frumvarp á Alþingi um að breyta vinnu- löggjöfinni þannig að verkalýðsfélögunum væri tryggt meira lýðræði og Alþingi sá sér ekki annað fært en að samþykkja ályktun um vilja sinn til þess að Alþýðusambandinu yrði breytt í lýðræðishorf ,um leið og það visaði málinu frá. Stjóm Alþýðusambandsins var ekki lengur vært nema hún sýndi lit á að taka málið til athu.gunar, svo hún skip- aði 12 manna nefnd til að gera tillögur s.l. sumar. En nefnd- in verst allra frétta. Það er skemmst frá að segja, að það er algerlega und- ir einbeittni verkamanna sjálfra komið hver verða afdrif málsins á þingi Alþýðusambandsins í haust. Það ríður á að hvert einasta félag í Alþýðusambandinu sendi þá eina full- trúa til þings, sem það treystir til að halda fast á málinu, 32 I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.